Vikan


Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 32

Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 32
Jackson Browne: „Ætlar þú að leggja árar i bát og láta þessar kjarn- orkusamsteypur ráða lífi þínu?" Browne hefur siðustu ár tekið virkan þátt í mótmælum gegn kjarnorku. * Poppað * gegn * kjarnorku Orkukreppan hefur komið við poppara eins og aðra menn. í Bandarikjunum eru til samtök hljómlistarmanna sem nefnast MUSE. sem er skammstöfun fyrir „musicians united for safe energy" og gæti heitið á íslensku „Samtök hljórn- listarmanna um orkusparnað" Dagana 19.-23. sept. sl. efndu samtök þessi til tónleikahalds i Madison Square Garden til að mótmæla notkun kjarnorkunnar. Margt frægra manna úr amerisku popplífi tróð upp og má þar nefna Doobie Brothers. Jackson Brownc. James Taylor, Poco o.fl. Allt sem fram fór var hljóðritað og hefur verið gefið út á tveim hljómplötum i mjög vönduðu albúmi. sem ennfremur hefur að geyma 16-siðna bækling um samtökin og baráttuna gegn kjarnorkunni i máli og myndskreytingum. Kennir þar margra grasa. Sagt er frá þeim "óhöppum" sem orðið hafa i kjarnorkuverum og afleiðingum þeirra og greint er frá skýrslum. bæði opinberum og leynileg 32 Vikan 13. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.