Vikan


Vikan - 27.03.1980, Side 32

Vikan - 27.03.1980, Side 32
Jackson Browne: „Ætlar þú að leggja árar i bát og láta þessar kjarn- orkusamsteypur ráða lífi þínu?" Browne hefur siðustu ár tekið virkan þátt í mótmælum gegn kjarnorku. * Poppað * gegn * kjarnorku Orkukreppan hefur komið við poppara eins og aðra menn. í Bandarikjunum eru til samtök hljómlistarmanna sem nefnast MUSE. sem er skammstöfun fyrir „musicians united for safe energy" og gæti heitið á íslensku „Samtök hljórn- listarmanna um orkusparnað" Dagana 19.-23. sept. sl. efndu samtök þessi til tónleikahalds i Madison Square Garden til að mótmæla notkun kjarnorkunnar. Margt frægra manna úr amerisku popplífi tróð upp og má þar nefna Doobie Brothers. Jackson Brownc. James Taylor, Poco o.fl. Allt sem fram fór var hljóðritað og hefur verið gefið út á tveim hljómplötum i mjög vönduðu albúmi. sem ennfremur hefur að geyma 16-siðna bækling um samtökin og baráttuna gegn kjarnorkunni i máli og myndskreytingum. Kennir þar margra grasa. Sagt er frá þeim "óhöppum" sem orðið hafa i kjarnorkuverum og afleiðingum þeirra og greint er frá skýrslum. bæði opinberum og leynileg 32 Vikan 13. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.