Vikan


Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 58

Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 58
íslenskir áhorfendur studdu dyggilega við bakið á handknattleiksliði sínu á dögunum, þegar það tryggði sér farmiða á Evrópukeppni meistaraliða. Þokulúðrablásturinn svipti næstum því þakinu af Laugardalshöllinni og handknattleiksliðið sigursæla er: 1 Fram X Víkingur Valur Miðnætursýningar í Austurbæjarbíói eru að verða fastur liður í bæjarlífi Reykjavíkur en þar standa nú yfir sýningar á: 1 Prestar á hlaupum X Klerkar í klípu 2 Grátbólgnir biskupar Sinfóníuhljómsveit íslands á stórafmæli um þessar mundir, en hún hefur starfað í: 1 30 ár X 60 ár 2 50 ár 4 Sendiherra íslands í Noregi gegnir einnig embætti sendiherra íslands i Tékkóslóvakíu ogþaðer: 1 Árni Tryggvason A Haraldur Kröyer 2 Páll Ásgeir Tryggvason Nýr þáttur í bankastarfsemi miðast við að fjölga afkomendum vísindasnillinga og kallast fyrirbærið: 1 Sæðisbanki X Frumubanki 2 Frjóbanki Nú standa fyrir dyrum forsetakosningar, en kosningadagurinn er: 1 17. júní X 29. júní 2 6. júlí „Fnyk leggur af Markarfljóti” var fyrirsögn i einu dagblaðanna á dögunum en umrætt fljót er í: 1 Árnessýslu X Skaftafellssýslu 2 Rangárvallasýslu 8 Nú nýverið vann flokkur Trudeau kosningar í Kanada. Forsætisráðherra síðasta - kjörtímabils var: * JoeClark X P.E. Trudeau 2 George Bush t " Um næstu áramót verður tekin í gagnið ný mynt hér á Íslandi og gamla krónan hafin til vegs á nýjan leik. Þetta sýnishorn samsvarar þá núgildandi: 5.000 kr. X 50 kr. 2 50.000 kr. Eg skil ekki enn þann dag i dag hvcrs vegna ég giftist honum, hann hefur aldrei tima til að sinna mér. Þig vantar gjörsamlega hæfileikann til að slappa almcnnilega af. r~r x Mm Það er þessi þarna, annar frá vinstri! Hann hlýtur að vera kominn í vinnuna — ég sparkaði honum fram úr klukkan korter yfir sjö!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.