Vikan


Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 63

Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 63
(£, II <£,.&> Er þctta ekki aöalveöurfræðintiurinn hjá sjónvarpinu? Ef ég tek of mikið af þínu dýrmæta plássi máttu stytta bréftð en helst ekki setja það í Helgu fyrr en þú ert búinn að svara því. Ég hef heyrt að þú sért rauðhærð kona! M g Það er lítið sem þú getur gert nema reyna að umbera hljóðin frá stráksa með þögn og þolin- mæði. Þetta er einn af ókostum við að búa í sambýlishúsi og til þess að slík sambúð gangi árekstralaust þarf að leiða ýmis- legt hjá sér, sem ef til vill er ill- þolandi. Ef þú setur þig í hans spor þá er þetta ef til vill ekki síður erfitt fyrir hann. Einlægur áhugi á bassagítarnum, þótt kunnáttan sé ekki þeysin fyrst í stað, dofnar ekki við þá staðreynd að viðkomandi býr í fjölbýlishúsi. Og ekki ætti tónlistariðkun almennt að einskorðast við þá sem búa í einbýlis- eða raðhúsum. Næst þegar hann er alveg að verða búin með fínu taugarnar þínar skaltu reyna bómullaraðferðina smáhnoðrar í eyrun og allt verður svo dásamlega friðsælt! Reyndu að kynnast skóla- systur þinni og þá kemstu að raun um hvort eitthvað amar að henni. Ef þú hefur samræður við hana af og til neyðist hún til að svara og svo kemur þetta af sjálfu sér. Kannski er hún bara í svona einstaklega góðu andlegu jafnvægi. Hvar í ósköpunum heyrðir þú að Pósturinn væri rauðhærð kona? Svelt frekar en sleppa því að borga Víkurta Kærí Póslur'. Enn einu sinni sesl ég nidur og skrifa f>ér. Eriu ekkifarinn aö kannasl vid mig? Ég þakka adstodina viö sidasia bréfi. hún kom sér vei En erindid var nú adaiief>a aö spyrja ykkur hvort hér á lancii sé starfandi skiptinemafélag. Ég hef nefnilega mikinn áhuga á ad komast út sem skiptinemi. Svo var þaö annad. Er virkilega enginn áhugi hjá krökkum á tvitugs- aldri að eignasl pennavini? Ég lit alltafá pennavinadáikinn hjá ykkur og þar eru hara frá 10 ára og upp i 15 ára adallega, sem óska eftir penna vinum. Ég er ekki aö hiðja ykkur um aö hirla nafniö mitt tþaö gceli haft sinar ajleiöingart heldur er ég aö hiöja ykkur aö skora á krakka á tvitugs■ aidri aö skrifa vkkur ipennavinadáikinn. Með þökk og aðdáun. P.S. Ég er áskrifandi ad Vikunni og reyni ailtaf aö borga hana tþó aö það haji oft dregist). Frekar sveit ég heldur en aö sleppa þvi aö horga hana. 150180 Þaö er ekki laust við aö Pósturinn kannist við þig og þykir vænt um að heyra frá þéf aftur. Þú virðist ólíkt sátlari við lifið og tilveruna en i siðasta bréfi og það gleður mjög gamla póstshjartað. Voru annars margir sem höfðu samband við þig eftir siðasta bréf? Og hvernig er það. ertu ekki alveg hætt að vera einmana i stórborginni. þótt heimþráin geri ef til vill varl við sig annað slagið? Það væri virkilega gott fyrir þig að gerast skiptinemi og sýnir sá áhugi þinn að eitthvað hefur þér gengið betur að kynnast fólki á þeirn tima sem liðinn er frá siðasta bréfi. Haldirðu svona áfram ertu svosannarlega á réttri leið. Á vegum íslensku þjóðkirkjunnar eru starfandi samtök þar sem ungt fólk getur komist að sem skiptinemar til hinna ýmsu landa. Þú þarft að ná 17 ára aldri á árinu og umsóknir þurfa að berast fyrir 1. desember ár hvert. Allar nánari upplýsingar geturðu fengið í kjallara Hallgrimskirkju og þar er opið á milli I og 4 á virkum dögunt. Áskorun þinni til allra á tvítugsaldri er hér nteð komið á framfæri. Það er vissulega rétt athugað að i pennavinadálkinn skrifa i flestum tilvikum ekki þeir sem búsettir eru á tslandi og komnir yfir tvítugt. Hins vegar eru flestir af öðrum þjóðernum. sem i þáttinn skrifa. komnir yfir tvitugt og er þar að finna alla aldursflokka. Þaðer gleðilegt að þú skulir kunna að meta Vikuna en vonandi þarftu ekki oft að svelta til þess að borga áskriftargjöldin. Það er að visu ákaflega gott fyrir línurnar svona endrum og eins en of mikið má af öllu gera. Gaman væri að heyra frá þér aftur. hvort þú til dæmis ferð sem skiptinemi og ef einmana leikinn gerir aftur vart við sig er Pósturinn alltaf á sinunt stað og til þjónustu reiðubúinn. Skiptinemi Kæri Póstur. Ég hef aldrei skrifað þér áður og vona að þú birtir þetta bréf. Þannig er mál með vexti að mig langar .s-po til að vera skiptinemi í eitt ár. Ég er nýorðin 16 ára. Hvert á ég að snúa mér til að gerast skipti- nemi? Verður maður að uppfyUa einhver skilyrði? Ef .si’o er, hver þá? Verður maður að laka skiptinema inn á sitt heimili áður en maður verður skiptinemi sjálfur? Efsvo er. þá er það höfuðvandamálið því að foreldrar mínir kunna ekki neitt tungumál nema íslensku. Kæri Póstur, ég vona að þú svarir þessu fyrir mig. Vertu sæll. FM Til þess að gerast skiptinemi þarftu að vera orðin 17 ára eða ná þeim aldri á árinu. Umsóknir þarf að senda fyrir 1. desember ár hvert og umsóknareyðublöð og allar upplýsingar þar að lút- andi færðu í kjallara Hallgríms- kirkju, opið milli 1 og 4 á daginn. Engin sérstök skilyrði eru sett en valið er úr umsækj- endum ár hvert. Foreidrar skiptinemans þurfa ekki að taka skiptinema inn á sitt heimili en það væri þó æskilegt. Það hefur þótt ósann- gjarnt að setja slíkt skilyrði en allt sem að þessu lýtur er ákveðið með hliðsjón af hverri umsókn fyrirsig. ' 13. tbl. Vikan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.