Vikan


Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 39

Vikan - 27.03.1980, Blaðsíða 39
skipstjórinn frá stjórnpallinum. — Nei, látið hann siga, hrópar Abbott á móti. — Þetta er skipun! Angistin hefur gefið rödd hans aukinn kraft og hásetinn hlýðir honum. Seinna dæmir sjóréttur yfirvélstjór- ann til fimm ára fangelsisvistar fyrir að hafa brugðist skyldu sinni og sýnt af sér ragmennsku. Fólkið á C- og D þilju kemst ekki lengur upp á bátaþilfarið. Það hefur ekki nema um tvennt að velja: Að verða Warms skipstjóri fyrir sjórétti i New York. D. Hoover (standandi) telur hann ábyrgan fyrir skips- skaðanum og dauða 134 manna. eldinum að bráð eða kasta sér í ólgandi hafið. Hjón þrýsta sér hvort upp að öðru, mæður taka börn sín í faðminn og stökkva með þau í freyðandi öldurnar. Björgunarbátarnir komast aldrei allir í gagnið, fjórir eru skildir eftir og brenna til kaldra kola. Er dagur rennur kemur Andrea S. Luckenbach að brennandi flaki Morro Castle. En 134 verður ekki bjargað, þeir hafa annaðhvort orðið eldinum að bráð eða drukknað. Þeim sem eftir lifa, og þar á meðal Warms skipstjóra og báðum loftskeytamönnunum, er bjargað um borð i Andreu Luckenbach. Sjórétt urinn, sem fer fram fjórum mánuðum seinna, dæmir Warms skipstjóra einnig 'il tveggja ára fangelsisvistar. Við áfrýjun er málið tekið upp aftur. Warms skipstjóri er þá sýknaður þar sem hann hafði ekki yfirgefið skipið fyrr en öllu var lokið. Abbott var ekki heldur sóttur til saka þar sem hann var ekki álitinn ábyrgur gerða sinna sakir reykeitrunar. Enginn var því látinn sæta ábyrgð á dauða hinna 134 manna. Og það varð heldur aldrei uppvist hver átti sök á morðinu á Willmott skipstjóra og ikveikjunni um borði MorroCastle. Mörgum árum seinna var George Rogers, l. loftskeytamaður, dæmdur i ævilangt fangelsi vegna tveggja morða og einnar morðtilraunar. Einnig er vitað að hann hafði átt í útistöðum við Willmott og að sá siðarnefndi hafði ætlað að reka hann að þessari ferð lokinni. Var hann morðinginn? Kveikti hann i skipinu til að hylma yfir glæp sinn? Slikt tókst aldrei að sanna og Rogers sór af sér þennan glæp til dauðadags. en hjartaslag varð honum að aldurtila. Ekki gefa þeim aftur í glösin því þá skemma þcir leikfnngin. gissur 6UULRA55 BILL KAVANAGU £. FRANK FLETCUSR. 13. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.