Vikan


Vikan - 27.03.1980, Side 58

Vikan - 27.03.1980, Side 58
íslenskir áhorfendur studdu dyggilega við bakið á handknattleiksliði sínu á dögunum, þegar það tryggði sér farmiða á Evrópukeppni meistaraliða. Þokulúðrablásturinn svipti næstum því þakinu af Laugardalshöllinni og handknattleiksliðið sigursæla er: 1 Fram X Víkingur Valur Miðnætursýningar í Austurbæjarbíói eru að verða fastur liður í bæjarlífi Reykjavíkur en þar standa nú yfir sýningar á: 1 Prestar á hlaupum X Klerkar í klípu 2 Grátbólgnir biskupar Sinfóníuhljómsveit íslands á stórafmæli um þessar mundir, en hún hefur starfað í: 1 30 ár X 60 ár 2 50 ár 4 Sendiherra íslands í Noregi gegnir einnig embætti sendiherra íslands i Tékkóslóvakíu ogþaðer: 1 Árni Tryggvason A Haraldur Kröyer 2 Páll Ásgeir Tryggvason Nýr þáttur í bankastarfsemi miðast við að fjölga afkomendum vísindasnillinga og kallast fyrirbærið: 1 Sæðisbanki X Frumubanki 2 Frjóbanki Nú standa fyrir dyrum forsetakosningar, en kosningadagurinn er: 1 17. júní X 29. júní 2 6. júlí „Fnyk leggur af Markarfljóti” var fyrirsögn i einu dagblaðanna á dögunum en umrætt fljót er í: 1 Árnessýslu X Skaftafellssýslu 2 Rangárvallasýslu 8 Nú nýverið vann flokkur Trudeau kosningar í Kanada. Forsætisráðherra síðasta - kjörtímabils var: * JoeClark X P.E. Trudeau 2 George Bush t " Um næstu áramót verður tekin í gagnið ný mynt hér á Íslandi og gamla krónan hafin til vegs á nýjan leik. Þetta sýnishorn samsvarar þá núgildandi: 5.000 kr. X 50 kr. 2 50.000 kr. Eg skil ekki enn þann dag i dag hvcrs vegna ég giftist honum, hann hefur aldrei tima til að sinna mér. Þig vantar gjörsamlega hæfileikann til að slappa almcnnilega af. r~r x Mm Það er þessi þarna, annar frá vinstri! Hann hlýtur að vera kominn í vinnuna — ég sparkaði honum fram úr klukkan korter yfir sjö!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.