Vikan


Vikan - 05.02.1981, Page 50

Vikan - 05.02.1981, Page 50
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiöslumeistara Elatemeistari: GÍSLI THORODDSEN Brauðbæ. Myndir: RAGNARTH. Egg og skinkusalat Blanda baununum, skinku og gúrkubitunum á mitt fatið. Hélfum eggjum raðað í hring utan um. Blanda ediki, olíu, salti og pipar saman og hella því yfir salatið. Hræra majónesi, tómat- sósu, sítrónusafa og Chilesósu saman og hella því yfir eggin. Það sem til þarf fyrir fjóra: 4 harðsoðin egg 150 g skinka 1 bolli grænar baunir 1 stk. heil súr gúrka 1 msk, edik 3 msk. olía salt og pipar 100 g majónes tómatsósa sítrónusafi chile-sósa Haft sem forréttur eða aöalréttur og þá með ristuðu brauðí. SOVlkan 6. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.