Vikan - 16.04.1981, Page 64
Hinir geysivinsælu
alíslensku
BÚSTAÐIR
Leitið upplýsinga og tilboða.
Greiðslukjör við flestra hæfi
til afgreiðslu í vor
Af ferðalögum
Eln af fyrstu byggingunum sam endurbyggð var eftir síðari heimsstyrjöld-
ina, er Listasafn ríkisins í Austur-Berlín. Það var upphaflega byggt 1866-76
og hýsir listaverk margra frægustu listamanna heims.
ÞAK hf.
Sími 53473 á skrifstofutíma
kvöld- og helgarsimar:
Heiðár — 72019 og Gunnar — 53931
...
Þýskalands eftir siðari heimsstyrjöldina
stappi nærri kraftaverki. En hvað má þá
segja unt Austur-Þýskaland? Það er eitt
af 10 mestu iðnríkjum heimsins en býr
þó ekki við líkt því eins miklar hráefna-
birgðir og Vestur-Þýskaland. Austur-
Þjóðverjum var gert að greiða Sovét-
ríkjunum miklar stríðsskaðabætur en
Vesturveldin létu Marshall-fé renna i
H HUNNEBECK
Byggingameistarar — Verktakar
Viljum kynna það nýjasta frá Hunnebeck
Tekko kerfismótin eru tilvalin til
allrar uppsteypu.
Tekko kerfismótin eru mjög létt i
hendi.
Tekko kerfismótin eru mjög fljótleg
i uppstillingu.
Tekko kerfismótin spara tíma og
kostnað.
Tekko kerfismótin eru úr heitgalv-
aniseruðu stáli og krossviði.
Tekko kerfismótin eru því lausn
sem beðið hefur veriö eftir.
Fáið frekari upplýsingar á skrifstofu okkar að Funahöfða 19, Reykjavík.
ASETA sf.(
sími 83940.
stríðum straumum til Vestur-Þýska-
lands.
Kjósi menn sér að ferðast til dæmis
frá Kaupmannahöfn til Berlínar, þá
væri hægt að fara með lest sem ferja
flytur frá Gedser í Danmörku til Warne-
mitnde í þýska alþýðulýðveldinu.
Warnemiinde er baðstrandarbær og þar
er tilvalið að dvelja í nokkra daga. Að
sumri til ríkir þar létt og fjölskrúðug
baðstrandarmenning.
Nokkrum kilómetrum sunnan við
Warnemunde er ein af stærri borgum
Austur-Þýskalands, Rostock. Sumir
segja að talan sjö sé heilög og í því
viðviki lætur Rostock ekki sitt eftir
liggja. Maríukirkjan joar í borg er 700
ára gömul og lyftir sjö turnum til
himins. t Rostock eru 7 kirkjur sem allar
kalla saman til messu með sínum 7
klukkum. Á ráðhúsinu eru 7 turnar og
við það sameinast þeir 7 vegir sem til
Rostock liggja. Reyndar liggja þessir
vegir um 7 hliðá gamla borgarmúrnum.
Austur-Þýskaland joarf alls ekki
að vera grár blettur á landakortinu,
eitthvert land sern kalda stríðið hefur
hálfgert máð út hér á Vesturlöndum.
Þeir sem ætla til Berlínar ættu að verja
nokkrum dögum til að kynnast landinu
af eigin raun, þjóðin og landið lita allt
öðruvísi út heldur en gefið er til kynna i
leiðurum dagblaða.
Reyndar gæti það verið fyrirtaks
ferðalag að fara frá Kaupmannahöfn til
Wamemitnde, þaðan til Berlínar og svo
til Rínarlanda. Þaðan væri hægt að fara
með lest til Hamborgar og svo aftur
heim á leið.
64 Vlkan 16. tbl,