Vikan


Vikan - 16.04.1981, Side 66

Vikan - 16.04.1981, Side 66
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiöslumeistara Matreiðslumaður: GÍSLI THORODDSEN í Brauðbæ Ljósmyndir: RAGNAR TH. INNBOKUÐ páskakæfa FYRIR FJÓRA Fletjid deigið út og setjið í formið. Skerið i hornin á köntum. DEIGIÐ: 1/2 kg hveiti 125 g smjör 1 egg 15 g salt 1 1/2 dl vatn Hnoðist vel saman og látið stánda í 24 tíma því þá er betra að vinna deigið. KÆFAN : 1 kg svínalifur 1 kg flesk 5 laukar 60 g kryddsild salt, pipar, timian og allrahanda. Hakkið allt saman og gaetið þess að blandist vel.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.