Vikan


Vikan - 16.04.1981, Page 66

Vikan - 16.04.1981, Page 66
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiöslumeistara Matreiðslumaður: GÍSLI THORODDSEN í Brauðbæ Ljósmyndir: RAGNAR TH. INNBOKUÐ páskakæfa FYRIR FJÓRA Fletjid deigið út og setjið í formið. Skerið i hornin á köntum. DEIGIÐ: 1/2 kg hveiti 125 g smjör 1 egg 15 g salt 1 1/2 dl vatn Hnoðist vel saman og látið stánda í 24 tíma því þá er betra að vinna deigið. KÆFAN : 1 kg svínalifur 1 kg flesk 5 laukar 60 g kryddsild salt, pipar, timian og allrahanda. Hakkið allt saman og gaetið þess að blandist vel.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.