Vikan


Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 35

Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 35
wmmamm Kossar í Draumhúsum Siouxsie & the Banshees: A Kiss in the Dreamhouse Þetta er fimmta plata hljóm- syeitarinnar. Islenskir poppgagn- ^endur kusu hana þriöju bestu Plötu ársins og segir þaö töluvert ’JIn gæöi plötunnar. Fjóröa platan, u;Ju, var ómetanlegt verk, eitt af Pyí allra besta sem pönkkynslóðin efur sent frá sér. Sú plata var Þung 0g kraftmikil en þessi er öllu ettari. Hún hefst að vísu á tveim- Ur lögum í nokkuð heföbundnum ^ouxsie-stíl en síðan kemur lagiö ession sem er rólegt lag. Þar spilar Siouxsie á bjöllur og þrjár ungar stúlkur spila á fiðlur og selló. Textinn er um stúlku sem er altekin af ást, reyndar heltekin. Nokkuð öflugt lag. Síöan kemur rokkari en síðasta lagiö á fyrri hlið er Circle. Þar er fiölufrasi spilaður afturábak í gegnum allt lagiö. Mjög sérstakt lag. Seinni hliöin hefst á laginu Melt sem er lag í spaghetti-vestrastíl. Öflugt lag. Svo kemur Painted Bird meö gítarfrasa sem smýgur í gegnum merg og bein og texta sem hefur sömu áhrif. Þar á eftir kemur jasslag meö skemmtileg- um píanóleik John Mcgeogh. Síö- asta lagiö nefnist Slowdive og er taktvisst lag meö fiöluleik. I heild er þessi plata mjög þægileg áheyrnar. Hún vex við hverja hlustun. Hljómsveitin hefur lagt áherslu á aö losa sig við hinn óhemju sterka stíl sem hún haföi skapað sér meö Ju-Ju, og hefur tekist þaö, en jafnframt komiö með eitthvað nýtt. Hún skapar nýja stemmningu sem er ekki eins aggressív og á Ju-Ju en er um leið lúmskari og meira „krípí”. Eg hafði alveg eins búist viö að þessi plata ylli mér vonbrigöum en sköpunarkraftur hljómsveitar- innar virðist með ólíkindum mik- ill. Hún siglir í gegnum hverja plötuna af annarri af miklu öryggi og festu og er vissulega ein af kjöl- festum nútímatónlistar. ^ || S.tbl. ViKan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.