Vikan


Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 40

Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 40
 Rósavettlingar Éfni: Þrinnað band, karimannsvettl- ingar. Efni: Tvinnað band, kvenvettlingar. Litir: Sauðsvartur og hvitur eða mórauður og hvítur. Prjónar nr. 2. Hér á árum áður þótti næstum sjálfsagt að heimasæt- urnar prjónuðu rósavettlinga handa unnustanum. Jafnvel hörðustu hatursmenn hannyrða lögðu þettá á sig til að teljast viðunandi kvenkostir og víst er að margir þessara vettiinga voru bæði bráðfallegir og forðúðu ýmsum frá naglakuli. Veðráttan í vetur gerir okkur Ijósa þörf á að klæða af sér kuldann, ekki síst á höndum, enda kuldabláir fingur ekkert augnayndi. Guðrún Guðjónsdóttir sendi okkur þessa vettl- inga og meðfylgjandi uppskrift og mynsturmynd, svo nú ættu fingrafimir að taka upp prjónana og gera eina slíka. Og í anda jafnréttis minnum við á að karlmenn eru ekki undan- skildir — þetta eru vettlingar til að prjóna handa elskunni af báðum kynjum og á öllum aldri. Vinstrihandar- vettlingur Fitjið upp mórauða bandið, 48 I. Prjónið 8 cm langt stroff, 2 I. sléttar og 2 I. brugðnar. Næsta umferð prjónuð slétt og aukið út 1 I. í 4. hverri I. 61 I. á pr. Skiptið lykkjun- um þannig — 31 I. á fyrsta pr. (handarbak), 23 I. á 2. pr. — og 7 I. á 3. pr. Þá hefst mynsturpr. Prjónið slétt prjón á fjóra prjóna eftir linun- um i mynstrinu, A, B, C og D. Aukið er út á þumallaskanum i annarri hverri umf. Þegar búið er að prjóna 24 umf. er tekin frá á sérprjón 21 I. og fitjaðar upp 6 I. og bætt við hinar 6 1.— mynd D. Látið siðan þessar 12 I. til viðbótar við lófal. — mynd B. Hald- ið síðan áfram að prjóna. Nú eru 35 I. á 2 pr. (lófinn) og 31 á 2 pr. (handarbak). Þegar lokið er við að prjóna 61 umf. hefst úrtaka og er 1 dökk I. pr. og síðan 2 I. pr. saman eins og mynstrið sýnir. Þá er komið aftur að þumallykkjunum. Réttunni á vettlingunum er snúið að sér og teknar upp 15 I. frá I. sem fitjaðar voru upp (þar sem þumallinn snýr inn i höndina), mynd E, siðan er þumallinn prjónaður eins og sýnt er á mynd C og E. Hægrihandar- vettlingur Prjónaður eins og sá vinstri en nu er farið eftir mynstrinu í þessari röð: D,C, B, A. ATH. Þegar mynsturprjón er prjónað er best að hafa aðeins 1 þráð á visifingri vinstrihandar> mynsturþræðinum er þá kastað yí'r prjóninn. Þessi aðferð mun vera fljótlegust, einnig verður prjónið teygjanlegra og áferðarfallegra e hún er notuð. 40 Vikan S.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.