Vikan


Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 2

Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 2
í þessari Viku 5. tbl. — 45. árg. 3. febrúar 1983. — Verö kr. 55. GREINAR OG VIÐTÖL:_______________________________ 4 Yfir krap og kaldan klaka. Aramótaferð í Þórsmörk._______________________________________ 8 Ein lítil vangavelta um hótelverö og helgar- ferðir til stærstu borgar Skotlands._____________ 14 Þunglyndi og kvíöi á vetrarmánuðum. Alfheiö- ur Steinþórsdóttir skrifar um f jölskyldumál. 24 Sovéskur óvinur gleraugna. Grein um einstak- ar augnlækningar.________________________________ YMISLEGT:_______________________________________ 12 Lopapeysa með púffermum frá hönnuöinum Huldu Kristínu._________________________________ 16 Blúndukragar og hattar.______________________ 18 Hirslur. Gagnlegar upplýsingar til þeirra sem vantar smágeymslur._____________________________ 36 Hildur kynnist nýrri hlið á Danmörku. Af kennsluþætti sjónvarpsins.______________________ 40 Rósavettlingar fyrir elskuna. Uppskriftin frá Guörúnu Guöjónsdóttur.__________________________ 41 Þegar blómin taka völdin. Nýjungar í sjálf- virkri blómavökvun._____________________________ SOGUR:__________________________________________ 20 Hinn aöilinn. Smásaga um sígildar aðstæöur. 38 Ast er ekki hægt aö fá að láni. Willy Breinholst. 42 Snjóflóö. 10. hluti framhaldssögunnar, VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiöar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Jón Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitsteiknari: Sigurbjörn Jónsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurösson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 23, simi 27022. AUGLYSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 55 kr. Áskriftarverð 180 kr. á mánuði, 540 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.080 kr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaöarlega. Um málefni neytenda er fjelleð i semráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Það sýnist kannski ekki vænlegt til árangurs þegar rúta af þessari stærð er föst i fönn og klaka að raða sór á band og reyna að toga. En einhvern veginn tókst að kom- ast i Þórsmörk um áramótin og raunar burtu aftur með svona ráð- um og álika. Ferðasöguna fáum við svo inni í blaðinu. Ljósm. Margrét Ásgeirsdóttir. Best að reyna að tolla á línunni. Gaddaleg greiðsla Það er vissara að verða ekki fótaskortur á dansgólf- inu kvöldið sem þið prófið þessa greiðslu. Einhver gæti meitt sig. Greiðslan ber Eiafn, eins og öll meiriháttar istaverk, heitir: Azteka- konan. Þetta er framlag hár- greiðslumeistarans Trevor Sorbie og krefst greiðslan nákvæmni og þolinmæði fyrst og fremst. Mikið er notað af geli og fingrunum 1 rennt eftir hverjum hárlokk, aftur og aftur, þar til fullkomnun er náð. Ef einhver hefur áhuga á að prófa greiðsluna er um að gera að þvo gelið eins fljótt ir hárinu og mögulegt er og nota síðan góða hár- næringu. Gel og aðrir hár- lagningarvökvar þurrka hárið illilega og því þarf að fara að öllu með gát. 2 Víkan s. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.