Vikan


Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 38

Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 38
Stjörnuspá Fimm mínútur með Willy Breinholst Hrúturinn 21. mars -20. april Hart verður lagt aö þér i einhverjum rök- ræðum og í lokin ertu uppgjöf næst. En lík- lega berst óvænt hjálp og jafnframt áttarðu þig á til- gangsleysi slíkra um- ræðna nema sannfær- ing fylgi. _____________________ Nautió 21. april - 21. mai Láttu ekki sjaldgæft tækifæri til þess að skipta um skoðun án kinnroöa ganga þér úr greipum. Þver- móðska þín og harka hefur hleypt illu blóöi í ættingjana og nú er mál að linni. Tviburarnir 22. mai 21 júni Iáklega gerirðu þér alltof háar hugmynd- ir um vináttu og ást. Þaö gæti valdið sár- um vonbrigðum síð- ar. Láttu vit og skynsemi ráöa ferð- inni í þessum efnum sem öðrum. Krabbinn 22. juni - 23. júli Andlegt og líkamlegt þrek hefur tekið mikl- um framförum að undanförnu. Samt hefurðu lagt heldui’ hart að þér og því ráðlegra að gleyma ekki að hvílast líka öðru hverju. Sjaldan hefur verið eins bjart framundan hjá þér og undan- farna daga. Þaö er eins og allt fari sam- an til að gera þér léttara í skapi og flest í umhverfi þínu blómstrar. Ihugaðu vandlega ráðageröir þínar og leitaðu einnig ráða annarra því ekkert getur komið í veg fyrir velgengni á ákveönu sviði annað en hreinlega eigin klaufaskapur. Erfiöleikar á vinnu- staö þreyta þig og þaö eina sem hægt er aö gera er að sýna mikla þolinmæði. Lík- lega jafnast allt fyrr en varir og þá man enginn raunverulegu ástæðuna. Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv. I^áttu ekki skoðanir eyöiieggja áður gerð- ar áætlanir því ekki sýnist öllum þaö sama. Ekki er minnsta ástæða til að kyngja öllu sem aörir telja hið eina rétta. Bogmaðunnn 24. nóv. 21. des. Vertu sem best á verði fyrir aö láta fagurgala og smjaöur blekkja þig. Enginn hefur raunverulega þörf fyrir slíkt og allra síst þú eins og málum er nú komiö. Stemgeitm 22. des. 20. |an. Þunglyndi sækir að án þess að þú hafir sýnilega ástæöu til slíkrar svartsýni og raunar leikur einn að koma öllu á réttan kjöl meö því að líta rólega og hlutlaust á vandann. Vatnsberinn 21. |an. 19. febr Eyddu ekki tímanum i óþarfa því ekki veit- ir af að halda vel á spöðunum ef takast á að koma öllu í verk sem lofað hefur veriö á næstunni og jafnvel þegar dregist úr hömlu. Fiskarmr 20. febr.-20. mars Varastu að láta skap- ið hlaupa meö þig í gönur þótt eitthvert stapp þurfi til þess aö ná sanngirni annarra í þinn garð. Með óþolinmæði gætu vopnin snúist í hönd- um þér. Ást er ekki hægt að fá að láni Nýtt fólk flutti í íbúðina við hliðina. Magga stóð allan lið- langan daginn bak við glugga- tjöldin og fylgdist af athygli með flutningamönnunum flytja hús- gögnin inn. Það er ekki á hverj- um degi að nýir nágrannar setjast að við hliðina á manni og spenn- andi að fylgjast með því hvers konar húsgögn og þess háttar flýtur með nýja fólkinu. Það kom í ljós að nýju ná- grannarnir báru ættarnafnið Hólmdal. Hann var loftskeyta- maður á fraktskipi sem sigldi til Austurlanda og kom ekki heim nema annað hvert ár. Hún hafði verið flugfreyja áður en þau giftu sig. Hún var tuttugu og sjö ára og hét Lóa. Henni fannst hræði- legt að flytja og ekki síst vegna þess að kristalsvasi, sem þau höfðu fengið í brúðargjöf, hafði farið í þúsund mola. Þau höfðu verið gift í þrjú ár og hún virtist vera mjög sæt og indæl, þó hún væri kannski ekki alveg sama manngerð og Magga. Þetta var nú í stórum dráttum það sem Magga gat sagt mannin- um sínum um nýju nágrannana þegar hann kom heim úr vinn- unni. — Lóa kom til okkar til að fá lánaðan einn bolla af sykri, sagði Magga til skýringar þegar maður- inn hennar spurði hana hvernig hún vissi þetta allt. Það kom fljótlega í ljós að Lóa var ein af þessum húsmæðrum sem þurfa alltaf að vera að fá eitt og annað lánað. — Æi, Magga mín! Veistu að ég ætlaði að athuga hvort þú gætir nokkuð lánað mér smá- sósulit? — Eh, þú gætir víst ekki verið svo væn að lána mér hálfan bolla af hveiti. — Heldurðu að þú aumkif þig ekki yfir mig núna? Ég var alveg viss um að ég ætti heilan bakka af eggjum en svo átti ég hann bara alls ekki og nú er búið að loka búðunum — svo ég ætlaði bara að spyrja þig hvort þú ættir nokkuð egg. — Þetta er bara ég, Magga- Þú getur víst ekki lánað mér þeytarann þinn? Og svo framvegis. Svona nokkuð getur reyndar stundum verið dálítið þreytandt en Lóa var annars svo indæl að Magga lánaði henni eitt og annað án þess að láta nokkuð a því bera þó að Lóa ætti það til að gleyma að skila því sem hún fékk lánað. Þegar þetta hafði gengið svona í nokkra mánuði var Loa reyndar nánast búin að tæma eldhúsið hjá Möggu af búsáhöld- um en Magga tók því furðu vcl- 38 Vikan 5. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.