Vikan


Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 59

Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 59
VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 51 (51. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 200 krónur, hlaut Linda Arilíusdóttir, Helgafelli, 825 Stokkseyri. 2. verðlaun, 120 krónur, hlaut Hólmfríöur S. Pálsdóttir, Hólavegi 39, 580 Siglu- firði. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Linda Björk Halldórsdóttir, Vinjum, Skógum, 861 A-Eyjafjallahreppi. Lausnarorðið: KARLAR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Þórður Þórðarson, Skagfirðingabraut 25, 550 Sauðárkróki. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Helena María Jónsdóttir, Tunguseli 9,109 Reykja- vík. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Grétar Kristinsson, Vesturbergi 122, 109 Reykja- vík. Lausnarorðið: MANNFUNDUR Verðlaim fyrir orðaleit: Verölaunin, 225 krónur, hlaut Guðrún Guömundsdóttir, Langholtsvegi 99, 104 Reykjavík. Lausnarorðið: HER — MAÐUR. Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 250 krónur, hlaut Jóhanna Jóhannsdóttir, Byggðavegi 99, 600 Akur- eyri. 2. verðlaun, 200 krónur, hlaut Hinrik Arnason, Eyrarbraut 22,825 Stokkseyri. 3. verðlaun, 120 krónur, hlaut Tumi H. Helgason, Uröarteigi, 765 Djúpavogi. Réttarlausnir: 1—1—2—1—1—X—1—X LA USN Á BRIDGEÞRA UT Þaö eru tveir möguleikar til vinnings og viö höfum tækifæri til aö líta á báöa. Utspilið trompaö. Hjartaás spilað og síðan hjartafjarka. Ef báöir mótherjarnir fylgja lit vinnst spilið ef trompið skiptist 2—1. Ef annar hvor mótherjinn á ekki hjarta, þegar fjarkanum er spilað, eigum viö samt tvær innkomur á spil blinds til að spila tígli frá blindum. Við spilum ekki tígli og svínum níunni, heldur spilum tvisvar á litlu hjónin. Líkurnar eru taldar 78% samkvæmt The Official Encyclopedia of Bridge á skiptum háspilum í tíglinum. LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 1. Dgl+! og hvítur gafst upp. Mát í næsta leik, Hel (Gheorghiu — Liu Wenzhe, Kína, Lucern 1982). LAUSN Á MYNDAGÁTU Reykjavík er höfuðborg Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. Lausnarorðið: Sendandi: -------------------X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 250 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 120 kr. LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR'' Lausnarorðið: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR BÖRN X 5 1. verðlaun 200 kr., 2. verðlaun 120 kr., 3. verðlaun 120 kr. 5. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.