Vikan


Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 19

Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 19
 5. tbl. VíKan 19 Smáhlutir vilja týnast ef þeir eru hafðir með stóru hlutunum 4 skúffum eða kössum. Smáblutaskúffur frá Reykjalundi njóta mik- illa vinsælda og hér eru 24 gagnsæjar skúffur í gráum ramma sem við fundum í BYKO og veröið er 409 kr. Kistur og voldug koffort úr ,, W’ viöi tilheyfa, því miður, aðal- lega liiflpi tíð. En ekki er þar með sagt aðþeirra tími sé all- ur. Eitthvað er alltaf um ný- smi|%. svo má líka líta inn hjá antíksölum og fá ekta gamla kistu sem rúmar allt! feessi stóra kista fannst í pbtique-Gallery við Skóla- vörðustíginn og kóstár 9.720 kr. Þar eru fleiri kistur af w ýmsum stæröum og gerðum á verðinu frá 3.700. ? Furan á alltaf sinum vinsældum aö fagna og furukommóður eru senni- lega með algengustu kommóðum sem seldar eru nú. Þessi gerð fæst í Furuhúsinu við Suðurlandsbraut á kr. 3.550 og ætti að vera dágóð hirsla. Texti: Anna Ljósm.: RagnarTh. AUir vita að dót vill safnast á skrifborðin hjá fólki eftir langar setur. Þessar setur viö skrif- borðin hafa reyndar verið meira gagnrýndar en draslið á þeim og nefna má að nóbelsskáldið Halldór Laxness situr ekki við sínar skriftir heldur stendur hann við púlt. Nú eru púlt farin að sjást í húsgagnaverslunum og þetta hér er úr Furuhúsinu og auðvitað úr furu. Hæð þess er stilianleg og verðið 3.623 kr. I púltinu eru hillur og drjúgt rými að auki, auk þess sem erfitt er, hlaða ofan á það, svo menn neyðast til hirsluna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.