Vikan


Vikan - 03.02.1983, Side 19

Vikan - 03.02.1983, Side 19
 5. tbl. VíKan 19 Smáhlutir vilja týnast ef þeir eru hafðir með stóru hlutunum 4 skúffum eða kössum. Smáblutaskúffur frá Reykjalundi njóta mik- illa vinsælda og hér eru 24 gagnsæjar skúffur í gráum ramma sem við fundum í BYKO og veröið er 409 kr. Kistur og voldug koffort úr ,, W’ viöi tilheyfa, því miður, aðal- lega liiflpi tíð. En ekki er þar með sagt aðþeirra tími sé all- ur. Eitthvað er alltaf um ný- smi|%. svo má líka líta inn hjá antíksölum og fá ekta gamla kistu sem rúmar allt! feessi stóra kista fannst í pbtique-Gallery við Skóla- vörðustíginn og kóstár 9.720 kr. Þar eru fleiri kistur af w ýmsum stæröum og gerðum á verðinu frá 3.700. ? Furan á alltaf sinum vinsældum aö fagna og furukommóður eru senni- lega með algengustu kommóðum sem seldar eru nú. Þessi gerð fæst í Furuhúsinu við Suðurlandsbraut á kr. 3.550 og ætti að vera dágóð hirsla. Texti: Anna Ljósm.: RagnarTh. AUir vita að dót vill safnast á skrifborðin hjá fólki eftir langar setur. Þessar setur viö skrif- borðin hafa reyndar verið meira gagnrýndar en draslið á þeim og nefna má að nóbelsskáldið Halldór Laxness situr ekki við sínar skriftir heldur stendur hann við púlt. Nú eru púlt farin að sjást í húsgagnaverslunum og þetta hér er úr Furuhúsinu og auðvitað úr furu. Hæð þess er stilianleg og verðið 3.623 kr. I púltinu eru hillur og drjúgt rými að auki, auk þess sem erfitt er, hlaða ofan á það, svo menn neyðast til hirsluna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.