Vikan


Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 39

Vikan - 03.02.1983, Blaðsíða 39
Þýðandi: Anna rtún gat ekki hugsað sér að koma Hu af stað milli nágranna og það :r fljótt að koma ef maður fer að lagast út af smámunum sem safnast upp eftir því sem ár og dagarlíða. Kvöld nokkurt var dyrabjöil- unni enn hringt. Maðurinn hennar Möggu fór til dyra. Það var Lóa. — A, Magnús, sagði hún og brosti sínu blíðasta. Þú gætir víst ekki verið svo sætur að lána mér nokkrar plötur? Útvarpið mitt bilaði og þegar maðurinn manns er á sjónum og maður er aleinn heima þá þarf maður satt að segja á ærlegri músík að halda! ^ar að auki á ég afmæli og ég treysti mér varla til að halda upp á það nema vera með smátónlist, syona í bakhöndinni. Heldurðu að þú getir nokkuð lánað mér Þ®r... bara þangað til á morgun? Svo Magnús lánaði henni nátt- úrlega allar plöturnar sem til v°ru á heimilinu og Lóa sendi úonum sitt allra blíðasta bros að launum og hann lagaði bindis- hnútinn svolítið og brosti á móti. Hann var ekki gjörsamlega tdrndur fyrir kvenlegri fegurð, ruaður enn á besta aldri. — Hver var þetta? spurði Hagga skömmu seinna. — Bara hún Lóa, sagði Hagnús, hún bað okkur að lána Ser nokkrar plötur, hún á af- mæli.... Skömmu seinna var aftur hringt. Það var Magga sem fór til dyra. ÞettavarLóa. — Ö, sagði hún, geturðu ookkuð lánað mér tappatogara? Eg ætlaði að fá mér púrtvínsglas. — Hún fékk tappatogarann. — Ég fmn nefnilega ekki uúrin, sagði hún dísætum rómi °g fór. Fimm mínútum síðar hringdi hún enn. — Já, ég veit að þið haldið að e8 sé ekki með öllum mjalla, sagði hún og brosti breitt, en ég 8et ekki einu sinni fundið púrt- vinið! Eða réttara sagt, flaskan sem eg hélt að það væri í var... með rifsberjasaft. Heldurðu að Pú gætir nokkuð lánað mér púrt- )'ln ril morguns, eina flösku ara, Magga mín? Bara til m°rguns. Lóa fékk púrtvínið og brosti Hega um leið og hún fór aftur og Magga fór aftur inn í eldhús til að ljúka við uppþvottinn. Rétt í því að Magga var búin að setja kaffið yfir hringdi bjall- an enn einu sinni og hún fór fram til að opna. Þetta var Lóa. Hún var fáklædd og púrtvínið var greinilega farið að stíga henni til höfuðs. Þegar hún bar upp erindið var hún jafnindæl í framan og broshýr og hún var vön að vera. En í þetta sinn brá svo við að Magga setti upp svip þegar hún heyrði það og sagði: — Nei! Hérna set ég mörk- in... jafnvel þó þú eigir afmæli í dag! — Hamingjan sanna, tuldraði Lóa undrandi, mér bara datt þetta svona í hug, og svo datt mér í hug.. fjandakornið,... það gerir þó ekkert til þó ég spyrji. En það gerði sem sagt heilmik- ið til. Að minnsta kosti lét Magga sig hafa að skella á nefið á henni. Hún hafði nefnilega spurt hvort hún gæti fengið Magnús lánaðan... bara þangað til í fyrra- málið! HILDUR — et kursus i dansk f or voksne Nýstárleg kennslubók í dönsku HILDUR er samin til notkunar meö sjónvarps- og út- varpsþáttum sem Ríkisútvarpiö mun flytja a næstu vikum. Efnið er ætlaö þeim sem hafa einhverja undirstööu í dönsku máli. I bókinni eru fjölmargir kaflar úr verkum danskra höfunda um Danmörku og dönsk málefni. Þá eru í bókinni greinar um mál- fræöi, æfingar og verkefni um málnotkun og mynda bókin, út- varps- og sjónvarpsþættirnir þannig heild viðfangsefna. Notiö þetta einstæða tækifæri, fylgist meö spennandi fram- haldsþáttum í sjónvarpi og útvarpi og hressiö um leiö upp a dönskukunnáttuna meö skemmtilegu heimanámi. Bókin HILDUR fæst í bókaverslunum og Skólavörubuöinm, Laugavegi 166. Verö kr. 335,- NÁMSGAGNASTOFNUN Utsendingartímar Ríkisútvarps: Sjónvarp— laugardagarkl. 18.00 miövikudagar kl. 18.35. Utvarp— mánudagarkl. 17.40 fimmtudagar kl. 17.45 S.tbl. VIKan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.