Vikan


Vikan - 03.02.1983, Síða 2

Vikan - 03.02.1983, Síða 2
í þessari Viku 5. tbl. — 45. árg. 3. febrúar 1983. — Verö kr. 55. GREINAR OG VIÐTÖL:_______________________________ 4 Yfir krap og kaldan klaka. Aramótaferð í Þórsmörk._______________________________________ 8 Ein lítil vangavelta um hótelverö og helgar- ferðir til stærstu borgar Skotlands._____________ 14 Þunglyndi og kvíöi á vetrarmánuðum. Alfheiö- ur Steinþórsdóttir skrifar um f jölskyldumál. 24 Sovéskur óvinur gleraugna. Grein um einstak- ar augnlækningar.________________________________ YMISLEGT:_______________________________________ 12 Lopapeysa með púffermum frá hönnuöinum Huldu Kristínu._________________________________ 16 Blúndukragar og hattar.______________________ 18 Hirslur. Gagnlegar upplýsingar til þeirra sem vantar smágeymslur._____________________________ 36 Hildur kynnist nýrri hlið á Danmörku. Af kennsluþætti sjónvarpsins.______________________ 40 Rósavettlingar fyrir elskuna. Uppskriftin frá Guörúnu Guöjónsdóttur.__________________________ 41 Þegar blómin taka völdin. Nýjungar í sjálf- virkri blómavökvun._____________________________ SOGUR:__________________________________________ 20 Hinn aöilinn. Smásaga um sígildar aðstæöur. 38 Ast er ekki hægt aö fá að láni. Willy Breinholst. 42 Snjóflóö. 10. hluti framhaldssögunnar, VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiöar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Jón Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitsteiknari: Sigurbjörn Jónsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurösson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 23, simi 27022. AUGLYSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 55 kr. Áskriftarverð 180 kr. á mánuði, 540 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.080 kr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaöarlega. Um málefni neytenda er fjelleð i semráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Það sýnist kannski ekki vænlegt til árangurs þegar rúta af þessari stærð er föst i fönn og klaka að raða sór á band og reyna að toga. En einhvern veginn tókst að kom- ast i Þórsmörk um áramótin og raunar burtu aftur með svona ráð- um og álika. Ferðasöguna fáum við svo inni í blaðinu. Ljósm. Margrét Ásgeirsdóttir. Best að reyna að tolla á línunni. Gaddaleg greiðsla Það er vissara að verða ekki fótaskortur á dansgólf- inu kvöldið sem þið prófið þessa greiðslu. Einhver gæti meitt sig. Greiðslan ber Eiafn, eins og öll meiriháttar istaverk, heitir: Azteka- konan. Þetta er framlag hár- greiðslumeistarans Trevor Sorbie og krefst greiðslan nákvæmni og þolinmæði fyrst og fremst. Mikið er notað af geli og fingrunum 1 rennt eftir hverjum hárlokk, aftur og aftur, þar til fullkomnun er náð. Ef einhver hefur áhuga á að prófa greiðsluna er um að gera að þvo gelið eins fljótt ir hárinu og mögulegt er og nota síðan góða hár- næringu. Gel og aðrir hár- lagningarvökvar þurrka hárið illilega og því þarf að fara að öllu með gát. 2 Víkan s. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.