Vikan


Vikan - 07.02.1985, Page 21

Vikan - 07.02.1985, Page 21
Enska knattspyrnan Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 9. febrúar 1985 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knatt- spyrnunni næsta laugardag, 9. febrúar 1985, í 1. og 2. deild. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið síðastliðin 6 ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 1. dei/d Chelsea v Aston Villa .... Coventry v Everton ....... Ipswich v Leicester....... Liverpool v Arsenal....... Newcastle v Man. United... Nottm. Forest v Q.P.R..... Southampton v Luton ...... Stoke v Norwich .......... Tottenham v Sheff. Wed.... Watford v West Ham ....... West Brom v Sunderland.... SPA iv.N.'< -N4 ws: -N.l W81 -N2 WHO -81 W79 -80 1078 -79 2. deild SPA W83 -84 108: -83 i ON 1 -n: 10.NI) -81 -Nll 1078 -7^ XI *— O-l Barnsley v Portsmouth 1 0-3 — — 1-2 — .1-1 12 í-i 4-2 1-0 0-5 2-1 3-2 Birmingham v C. Palacc 1 — — 1-0 X 0-0 — — 3-1 — — Blackburn v Fulham 12 0-1 0-0 — — 2-1 IX 2-1 3-1 2-0 1-1 1-1 3-0 Brighton v Cardiff 1 3-1 — — — — 5-0 X2 — — — — — — Charlton v Wolves IX — 3-3 — — — 1 3-2 — — — — 0-0 Leeds v Grimsby 1 2-1 1-0 — — — — 1 2-1 2-2 — — — Man. City v Carlisle 1 3-1 — — — — — IX 2-0 1-0 — 3-1 2-1 — Middlesbro v Notts County 1 — — 3-0 — — — 1 — — — — — — Oxford Utd. v Wimbledon .. 1 2-0 — 0-3 -— 4-1 — IX 0-0 2-1 — 1-2 2-0 — Sheff. United v Oldham IX — — — — — 4-2 1 3-1 3-0 2-3 2-1 — — Shrewsbury v Huddersfíeld 12 1-0 — — — — — Sheffield Wednesday hefur komið mest á óvart Vegna veðurs varð að fresta öllum leikjum í ensku knattspyrnunni nema tíu laugardaginn 19. janúar síðastliðinn. Af þeim sex leikjum, sem fram fóru í fyrstu og ann- arri deild og Vikan hafði spáð fyrir um, voru fjórir réttir. Hins vegar fóru aðeins þrír leikir fram sem voru á íslenska getraunaseðlin- um. Af þeim voru Vikuspá- in og Morgunblaðið með einn réttan leik en Sunday Mirror, Sunday People, Sunday Express, News of the World og Sunday Tele- graph með tvo rétta. Ur- slitin á íslenska getrauna- seðlinum urðu: X—1—1—2—X—2—X—1— X-l-X-X Hjá ensku getraununum valdi sérstök nefnd eftir- farandi úrslit: X—2—1—1—2—1—1—2—X -1-X-X I síðasta þætti minnt- umst við aðeins á að líklega færi að koma að því næstu vikurnar að neðstu liðin að stigatölu í deildunum færu að koma á óvart. Laugardaginn 12. janúar bar svo við að Coventry, fjórða neðsta liðið í fyrstu deild, lagði Manchester United að velli, sem var þá í þriðja sæti deildarinnar og meira að segja var Manchester United á heimavelli. Þetta atriðið, ásamt svo mörgum öðr- um, ber að hafa í huga þeg- ar sest er niður til að fylla út getraunaseðlana. Þá er eitt atriði mikilvægt til við- bótar þeim mörgu sem við höfum minnst á og það eru meiðsli leikmanna sem geta haft þau áhrif aö við- komandi lið veikjast, eins og til dæmis Manchester United eftir meiðsli besta manns liðsins, Bryan Robson, sem fór úr axlar- liöi í leiknum við Coventry á dögunum eftir að hann hafði rekist á auglýsinga- spjald sem var fyrir aftan endamörk Coventry. Robson verður að öllum lík- indum frá keppni í að minnsta kosti mánuð. I sömu' vikunni meiddist David Watson hjá Norwich og varð aö fara á spítala með slitin liðbönd. Meiðsli leikmanna er því einnig rétt að hafa í huga áður en getraunaseðlarnir eru fylltir út. Þetta atriði hefur alltaf mikil áhrif á liðin. Það er óhætt að segja aö það lið sem mest hefur komið á óvart á þessu keppnistímabili er Shef- field Wednesday sem var í annarri deild í fyrra en er nú komið í eitt af fjórum efstu sætunum í fyrstu deild. Sheffield Wednesday var stofnað 1864, gerðist at- vinnumannalið árið 1887 og komst fyrst í fyrstu deild áriö 1892. Félagiö hefur fjórum sinnum unnið deildarkeppnina, 1903, 1904, 1929 og síðast áriö 1930. I bikarkeppninni hafa þeir sigrað þrisvar, 1896, 1907 og 1935. Það er því langur tími síðan félagiö hefur komist á toppinn bæði í deildarkeppninni og bikarkeppninni og er því ef til vill mál til komið að því takist að ná þeim árangri aftur. Umsjón: Ingólfur Páll Staðan eftir leiki 19. janúar 1985 1. deild Everton 24 15 4 5 53- -29 49 Tottenham 24 14 5 5 49- -25 47 Man. Utd. 24 12 5 7 46- -30 41 Sheff. Wed. 24 11 8 5 39- -24 41 Arsenal 24 12 4 8 44- -31 40 Liverpool 24 10 8 6 33- -22 38 Southampton 24 10 7 7 29- -28 37 Chelsea 24 9 9 6 40- -29 36 Nott. Forest 23 11 3 9 36- -34 36 Norwich 25 10 6 9 31- -34 36 WBA 24 10 4 10 37- -36 34 Aston Villa 24 8 7 9 34- -38 31 West Ham 23 8 7 8 30- -34 31 Q.P.R. 24 7 9 8 32- -39 30 Watford 23 7 8 8 45- -42 29 Leicester 24 8 5 11 42- -45 29 Newcastle 24 7 7 10 37- -49 28 Sunderland 23 7 5 11 29- -35 26 Coventry 25 7 4 14 26- -45 25 Ipswich 23 5 7 11 21- -33 22 Luton 23 5 6 12 27- -43 21 Stoke 24 2 6 16 17- -52 12 2. deild Blackburn Oxford Man. City Birmingham Portsmouth Leeds 24 14 6 4 47-23 48 21 14 4 3 51-18 46 25 13 7 5 40 -20 46 23 14 4 5 33-21 46 24 11 9 4 39-32 42 24 12 4 8 45-29 40 Grimsby Huddersfield Bamsley Brighton Fulham Shrewsbury Wimbledon Carlisle Oldham Sheff. Utd. Middlesborough Charlton C. Palace Wolves Nottsc. Cardiff 24 11 4 9 47-40 37 24 11 4 9 33 -35 3 7 22 9 9 4 25-15 36 23 10 6 7 24-17 3 6 23 11 3 9 42-4 1 36 23 8 8 7 40 -35 32 24 9 4 11 42 -51 31 23 8 4 11 24-34 28 23 7 4 12 25-43 25 24 5 9 1 0 35-40 2 4 24 6 6 1 2 28-38 24 23 6 5 12 31-3 7 23 22 5 8 9 27-43 23 24 6 4 14 2 8-4 9 22 24 4 4 16 21-49 16 23 3 4 1 6 25 -51 13 6. tbl. Vikan 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.