Vikan


Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 21

Vikan - 07.02.1985, Blaðsíða 21
Enska knattspyrnan Enska knattspyrnan Leikir laugardaginn 9. febrúar 1985 Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knatt- spyrnunni næsta laugardag, 9. febrúar 1985, í 1. og 2. deild. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið síðastliðin 6 ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 1. dei/d Chelsea v Aston Villa .... Coventry v Everton ....... Ipswich v Leicester....... Liverpool v Arsenal....... Newcastle v Man. United... Nottm. Forest v Q.P.R..... Southampton v Luton ...... Stoke v Norwich .......... Tottenham v Sheff. Wed.... Watford v West Ham ....... West Brom v Sunderland.... SPA iv.N.'< -N4 ws: -N.l W81 -N2 WHO -81 W79 -80 1078 -79 2. deild SPA W83 -84 108: -83 i ON 1 -n: 10.NI) -81 -Nll 1078 -7^ XI *— O-l Barnsley v Portsmouth 1 0-3 — — 1-2 — .1-1 12 í-i 4-2 1-0 0-5 2-1 3-2 Birmingham v C. Palacc 1 — — 1-0 X 0-0 — — 3-1 — — Blackburn v Fulham 12 0-1 0-0 — — 2-1 IX 2-1 3-1 2-0 1-1 1-1 3-0 Brighton v Cardiff 1 3-1 — — — — 5-0 X2 — — — — — — Charlton v Wolves IX — 3-3 — — — 1 3-2 — — — — 0-0 Leeds v Grimsby 1 2-1 1-0 — — — — 1 2-1 2-2 — — — Man. City v Carlisle 1 3-1 — — — — — IX 2-0 1-0 — 3-1 2-1 — Middlesbro v Notts County 1 — — 3-0 — — — 1 — — — — — — Oxford Utd. v Wimbledon .. 1 2-0 — 0-3 -— 4-1 — IX 0-0 2-1 — 1-2 2-0 — Sheff. United v Oldham IX — — — — — 4-2 1 3-1 3-0 2-3 2-1 — — Shrewsbury v Huddersfíeld 12 1-0 — — — — — Sheffield Wednesday hefur komið mest á óvart Vegna veðurs varð að fresta öllum leikjum í ensku knattspyrnunni nema tíu laugardaginn 19. janúar síðastliðinn. Af þeim sex leikjum, sem fram fóru í fyrstu og ann- arri deild og Vikan hafði spáð fyrir um, voru fjórir réttir. Hins vegar fóru aðeins þrír leikir fram sem voru á íslenska getraunaseðlin- um. Af þeim voru Vikuspá- in og Morgunblaðið með einn réttan leik en Sunday Mirror, Sunday People, Sunday Express, News of the World og Sunday Tele- graph með tvo rétta. Ur- slitin á íslenska getrauna- seðlinum urðu: X—1—1—2—X—2—X—1— X-l-X-X Hjá ensku getraununum valdi sérstök nefnd eftir- farandi úrslit: X—2—1—1—2—1—1—2—X -1-X-X I síðasta þætti minnt- umst við aðeins á að líklega færi að koma að því næstu vikurnar að neðstu liðin að stigatölu í deildunum færu að koma á óvart. Laugardaginn 12. janúar bar svo við að Coventry, fjórða neðsta liðið í fyrstu deild, lagði Manchester United að velli, sem var þá í þriðja sæti deildarinnar og meira að segja var Manchester United á heimavelli. Þetta atriðið, ásamt svo mörgum öðr- um, ber að hafa í huga þeg- ar sest er niður til að fylla út getraunaseðlana. Þá er eitt atriði mikilvægt til við- bótar þeim mörgu sem við höfum minnst á og það eru meiðsli leikmanna sem geta haft þau áhrif aö við- komandi lið veikjast, eins og til dæmis Manchester United eftir meiðsli besta manns liðsins, Bryan Robson, sem fór úr axlar- liöi í leiknum við Coventry á dögunum eftir að hann hafði rekist á auglýsinga- spjald sem var fyrir aftan endamörk Coventry. Robson verður að öllum lík- indum frá keppni í að minnsta kosti mánuð. I sömu' vikunni meiddist David Watson hjá Norwich og varð aö fara á spítala með slitin liðbönd. Meiðsli leikmanna er því einnig rétt að hafa í huga áður en getraunaseðlarnir eru fylltir út. Þetta atriði hefur alltaf mikil áhrif á liðin. Það er óhætt að segja aö það lið sem mest hefur komið á óvart á þessu keppnistímabili er Shef- field Wednesday sem var í annarri deild í fyrra en er nú komið í eitt af fjórum efstu sætunum í fyrstu deild. Sheffield Wednesday var stofnað 1864, gerðist at- vinnumannalið árið 1887 og komst fyrst í fyrstu deild áriö 1892. Félagiö hefur fjórum sinnum unnið deildarkeppnina, 1903, 1904, 1929 og síðast áriö 1930. I bikarkeppninni hafa þeir sigrað þrisvar, 1896, 1907 og 1935. Það er því langur tími síðan félagiö hefur komist á toppinn bæði í deildarkeppninni og bikarkeppninni og er því ef til vill mál til komið að því takist að ná þeim árangri aftur. Umsjón: Ingólfur Páll Staðan eftir leiki 19. janúar 1985 1. deild Everton 24 15 4 5 53- -29 49 Tottenham 24 14 5 5 49- -25 47 Man. Utd. 24 12 5 7 46- -30 41 Sheff. Wed. 24 11 8 5 39- -24 41 Arsenal 24 12 4 8 44- -31 40 Liverpool 24 10 8 6 33- -22 38 Southampton 24 10 7 7 29- -28 37 Chelsea 24 9 9 6 40- -29 36 Nott. Forest 23 11 3 9 36- -34 36 Norwich 25 10 6 9 31- -34 36 WBA 24 10 4 10 37- -36 34 Aston Villa 24 8 7 9 34- -38 31 West Ham 23 8 7 8 30- -34 31 Q.P.R. 24 7 9 8 32- -39 30 Watford 23 7 8 8 45- -42 29 Leicester 24 8 5 11 42- -45 29 Newcastle 24 7 7 10 37- -49 28 Sunderland 23 7 5 11 29- -35 26 Coventry 25 7 4 14 26- -45 25 Ipswich 23 5 7 11 21- -33 22 Luton 23 5 6 12 27- -43 21 Stoke 24 2 6 16 17- -52 12 2. deild Blackburn Oxford Man. City Birmingham Portsmouth Leeds 24 14 6 4 47-23 48 21 14 4 3 51-18 46 25 13 7 5 40 -20 46 23 14 4 5 33-21 46 24 11 9 4 39-32 42 24 12 4 8 45-29 40 Grimsby Huddersfield Bamsley Brighton Fulham Shrewsbury Wimbledon Carlisle Oldham Sheff. Utd. Middlesborough Charlton C. Palace Wolves Nottsc. Cardiff 24 11 4 9 47-40 37 24 11 4 9 33 -35 3 7 22 9 9 4 25-15 36 23 10 6 7 24-17 3 6 23 11 3 9 42-4 1 36 23 8 8 7 40 -35 32 24 9 4 11 42 -51 31 23 8 4 11 24-34 28 23 7 4 12 25-43 25 24 5 9 1 0 35-40 2 4 24 6 6 1 2 28-38 24 23 6 5 12 31-3 7 23 22 5 8 9 27-43 23 24 6 4 14 2 8-4 9 22 24 4 4 16 21-49 16 23 3 4 1 6 25 -51 13 6. tbl. Vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.