Vikan


Vikan - 07.02.1985, Page 22

Vikan - 07.02.1985, Page 22
Slúður Hárgreiðslusaga Díönu prinsessu — annar kafli Saklausa Díana, eins og hún birtist almenningi í fyrsta skipti í september 1980. Lengra, ljósara, léttara. Hér er fyrsta skrefið í átt að nýrri hárgreiðslu. Díana með gömlu greiðsl- una og kórónuna............ Á 21. afmælisdegi sínum Þessa hárgreiðslu tóku þús- var hún komin með Díönu- undir kvenna upp um allan greiðsluna frægu. heim. Síðasta opinbera myndin áður en hárið varð nógu sítt til að setja það upp í pulsu. Þetta er daglega útgáfan af nýju kvenlegu greiðslunni. Mun hún verða jafnvinsæl og gamla greiðslan? Varla hefur það gerst áður að breytt hár- greiðsla á einni manneskju vekti svo mikla at- hygli. Þegar Díana prinsessa kom í fyrsta skipti fram opinberlega með nýju hárgreiðsluna sina varð það tilefni blaðaskrifa. Sumir sögðu að aldrei hefði prinsessan verið eins falleg, hálsinn og axlalínan nytu sín betur eftir að hún tók upp hárið í konunglega pulsu. Aðrir fussuðu og sveiuðu og sögðu að það væri nóg fyrir Díönu að verða kerling um fimmtugt þó hún flýtti því ekki með svo kerlingarlegri hárgreiðslu 23 ára gömul! Víst er að þær þúsundir kvenna sem hermdu eftir Díönu-hárgreiðslunni svokölluðu verða nú að gera það upp við sig hvort þær vilja halda áfram að vera með sportklippinguna eða taka upp kvenlegra útlit í anda Díönu prinsessu. Aðrar konunglegar pulsur: Prinsessan af Kent. Hertogaynjan af Kent. Ajiína prinsessa. Alexandra prinsessa. og svo með nýju greiðsluna og kórónuna! 22 Vikan 6. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.