Vikan


Vikan - 07.02.1985, Qupperneq 22

Vikan - 07.02.1985, Qupperneq 22
Slúður Hárgreiðslusaga Díönu prinsessu — annar kafli Saklausa Díana, eins og hún birtist almenningi í fyrsta skipti í september 1980. Lengra, ljósara, léttara. Hér er fyrsta skrefið í átt að nýrri hárgreiðslu. Díana með gömlu greiðsl- una og kórónuna............ Á 21. afmælisdegi sínum Þessa hárgreiðslu tóku þús- var hún komin með Díönu- undir kvenna upp um allan greiðsluna frægu. heim. Síðasta opinbera myndin áður en hárið varð nógu sítt til að setja það upp í pulsu. Þetta er daglega útgáfan af nýju kvenlegu greiðslunni. Mun hún verða jafnvinsæl og gamla greiðslan? Varla hefur það gerst áður að breytt hár- greiðsla á einni manneskju vekti svo mikla at- hygli. Þegar Díana prinsessa kom í fyrsta skipti fram opinberlega með nýju hárgreiðsluna sina varð það tilefni blaðaskrifa. Sumir sögðu að aldrei hefði prinsessan verið eins falleg, hálsinn og axlalínan nytu sín betur eftir að hún tók upp hárið í konunglega pulsu. Aðrir fussuðu og sveiuðu og sögðu að það væri nóg fyrir Díönu að verða kerling um fimmtugt þó hún flýtti því ekki með svo kerlingarlegri hárgreiðslu 23 ára gömul! Víst er að þær þúsundir kvenna sem hermdu eftir Díönu-hárgreiðslunni svokölluðu verða nú að gera það upp við sig hvort þær vilja halda áfram að vera með sportklippinguna eða taka upp kvenlegra útlit í anda Díönu prinsessu. Aðrar konunglegar pulsur: Prinsessan af Kent. Hertogaynjan af Kent. Ajiína prinsessa. Alexandra prinsessa. og svo með nýju greiðsluna og kórónuna! 22 Vikan 6. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.