Vikan


Vikan - 07.02.1985, Qupperneq 59

Vikan - 07.02.1985, Qupperneq 59
Söngvarinn Prince. Einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn í Englandi um þessar mundir kallast Spitting Image og er sýndur í ITV sjónvarpsstöðinni. Hann er nokkurs konar sam- bland af Prúðuleikurunum og Not The Nine O’clock News, pólitískum gamanþáttum í BBC. Spitting Image er pólitískir gamanþættir en í staöinn fyrir að taka skot úr fréttamyndum og láta leikara sjá um afganginn leika brúður aðalhlutverkin. Brúðumar eru skopstæling af þekktum persónum í þjóðlífinu og þykja með eindæmum vel gerðar.. . og kvikindislegar svo ekki sé meira sagt. Höfundamir heita Peter Fluck og Roger Law og hafa komið víða við í bresku þjóðfélagi, aUt frá því að hanna fyrstu plötuumslög Jimi Hendrix í að stunda reglu- bundna rólega vinnu hjá blaðinu Sunday Times Maga- zine. En nú em þeir á svoUtið annarri hiUu og njóta lífsins á kostnaö náungans. „Við reyndum að hafa háðið eins beinskeytt og mögu- legt er. Við höfðum reyndar ekkert á móti því að skjóta af og tU yfir markið,” segja þeir félagar, Fluck og Law. „Það oUi okkur jafnvel vonbrigðum hvað fólk tók þessu öUu vel strax í byrj un! ” Aðstandendur ITV töldu betra að hafa vaðið fyrir neðan sig þegar þættimir byrjuðu og ákváðu að rit- skoðun skyldi fara fram fyrir hvem þátt. En þess reyndist ekki þörf og nú er þættinum sjónvarpað alger- lega eftir handriti þeirra Flucks og Laws. Englendingar kippa sér ekkert upp við það þótt augun í Margaret Thatcher færist nær og nær og kinnamar á CaUaghan verði stærri og stærri. Á snögum í vinnustofu þeirra hanga Anna prinsessa, Dennis Thatcher, Hitler og tenniskóngurinn John McEnroe. Joan CoUins og Mugabe eru í faðmlögum og súkkulaðUagahöfundurinn George Michael hangir um hálsinn á Nancy Reagan. Höfundamir halda því jafnvel fram að Díana prinsessa hafi breytt um hárgreiðslu þegar hún sá hvað hár- greiðslan á brúðunni í Spitting Image fór henni miklu betur! Leiðtogi breskra námamanna, Arthur Scargill. Reglulega illkvittnislegar brúður! Peter Fluck (til vinstri) og Roger Law, höfundar Spitting Image. Leikarinn John Gielgud. Paul McCartney Linda McCartney. Söngkonan Tracey Ullman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.