Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.01.1986, Side 4

Vikan - 30.01.1986, Side 4
LEÐUR- FATNAÐUR Þokkafullur og töff Umsjón: Hrafnhildur Tómas- dóttir Myndir: Ragnar Th. Módel: Berglind Johansen og María Hlin Sigurðardóttir. Leöurfatnaður hefur um langt skeið notið gífurlegra vinsælda og eru þær vinsældir frekar að aukast. Leður er dýrmætt náttúruefni og leður- fatnaður því dýr. En þetta er líka fatnaður sem á að geta enst mjög lengi sé til hans vandað. Það skiptir miklu máli hvernig leðrið er með- höndlað og unnið eftir að það kemur af skepnunni, einnig skiptir verulegu máli úr hvaða hluta húðarinnar fatnaðurinn er unninn. Til þess að þægi- legt sé að vera í leðurfatnaði þarf leðrið að vera mjúkt. Sniðin mótast af tískunni hverju sinni en þó má alltaf finna leðurfatnað með klass- ísku sniði. Eins og fyrr sagði hafa vin- sældir leðurs sjaldan verið meiri og ætlum við að birta myndir af fatnaði úr tveimur verslunum, Versluninni Sautj- án og Rockys, báðum við Laugaveg I Reykjavík. Brún leðurdragt frá Gossip í Englandi, sportleg og töff. Fæst í Versluninni Sautján. Skórnir og skartgripirnir eru einnig úr sömu versl- un.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.