Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1986, Blaðsíða 9

Vikan - 30.01.1986, Blaðsíða 9
INÆSTU VIKU: Steinunn Sigurðardóttir skáld er í forsíðuviðtali í næstu Viku. Viðtalið heitir Upplifi fólk mikið eins og músík og þar ræðir Steinunn meðal annars um '68 kynslóðina, eigin verk og gagnrýnina sem Bleikar slaufur fengu. Llfsreynsla: Trompetinn þagnaður í vélarrúminu. Þar er fjallað um hvernig nokkrir skipverjar komust af I sjávar- háska og hvert mark það setur á manninn að hafa horfst í augu við dauðann og misst nána félaga í hafið. Kristján Magnússon segirfrá. Er guð til? Prestur, heimspekingur og rithöfundur ræða málið. Meðal annars efnis má nefna: Svona kaupum við notaðan bíl, annan hluta, bráð- skemmtilega grein um Feneyjar, síðustu grein llluga Jökuls- sonar i flokknum Ég man það eins og það hefði gerst í gær, öskudagsbúninga á þremur síðum, súkkulaði- rjómaostkökur á eldhússíðum og svo auðvitað sakamálasögu. ALLT í RÖÐ OG REGLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiöunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barinn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins 3.820.- krónur! (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tíu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 á bílnum þínum og allt handunniö. ÞETTA FÆRÐU FYRIR AÐEINS lk Bón- og þvottastöðín viðUmferðarmiðstöðina,síini 13380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.