Vikan - 30.01.1986, Qupperneq 26
r
Draumar
/a
11 draumar
Kæri draumráðandi!
Enn einu sinni sendi ég
drauma til ráðningar. Mig
dregmir marga skrýtna
drauma en man ekki marga
af þeim. Hér eru nokkrir
sem ég man vel.
1. Barneignir:
koma. Ég litaðist um eftir
strákunum en sáþá ekki og
hugsaði að kannski nœði
ég efég hlgpi. Endir.
4. Árshátið: Mér fannst ég
vera á árshátíð hjá
verslun.
(Þessi draumur verður ekki
rakinn frekar hér.)
(Þessum draumi hefur verið
svarað áður í þættinum.)
2. Eldur: Ég var a 5. Verslunarferð:
skemmtun í stóru húsi og (þgssum draumi hefur verið
sat úti í horni. svarað nú þegar og birtist fyrir
(Draumurinn verður ekki alllöngu í þættinum.)
rakinnfrekar hér.)
3. Fótaför: Ég var með 6. Mér fannst ég vera að
fgrrverandi vinkonu fara upp í hesthús sem er
minni, G, á leið til húss almenningshesthús sem
sem mér fannst byggingar- leigir bása. Það var dimmt
fyrirtœki hér á staðnum úti og kalt. Ég fór inn ogþá
eiga. Ég tek það fram að var allt breytt þarna inni
húsið, sem það á, er minna og það voru margir menn
og allt öðruvísi. Við þarna inni. Ég litaðist um
gengum framhjá nýbggg- eftir mínum hestum og sá
ingu þar sem tveir strákar að þeir voru inni í horni og
voru að vinna, Ég ákvað að mér var bannað að fara til
reyna að vera komin áður þeirra þvi hestur við hlið-
en þeir fœru í kaffi. Þegar ina var óður og beit og sló
við komum að húsinu geng- og ég gat bara komist fyrir
um við upp tröppur inn í framan og klappað þeim á
stórt, grátt hús. Þegar við snoppuna. Ég var óánœgð
biðumþarna inni byrjaði G með þetta og ákvað að fá
eitthvað að stríða mér og þá fœrða sem fyrst því ég
ég lamdi hana með poka gœti engan veginn umgeng-
sem ég var með. Svona istþá svona. Endir.
gekk það svolitla stund en
svo hœtti ég og beygði mig 7. Ég var að horfa á
niður til að taka jakkann strák sem labbaði um uppi
minn upp. Þá setti hún á einhverjum turni eða bor-
löppina á bakið á mér svo palli úti í sjónum. Mér
að það kom dökkt far á fannst eins og hann œtlaði
hvíta peysuna. Ég reiddist að stökkva í sjóinn og hann
enhúnhlóbaraog snerisér gerði það. Fullorðinn
við til að fara. Mér tókst að maður stökk á eftir honum.
setja far á bakið á henni en Allt í einu fannst mér ég
hún virtist ekki taka eftir vera í sjónum með strák
því og ég hugsaði að það sem heitir X. Við gönt-
vœri bara mátulegt á hana uðumst og hlógum en svo
að labba svona um. Svo sagði hann: Ég sé þig
lagði ég af stað heim að seinna, og synti burtu.
skipta um peysu. Ég hljóp Þá var fullorðni
niður tröppurnar og mœtti maðurinn kominn þarna
þá mörgu fólki sem var að og við fórum í kappsund í
land en við syntum beint
inn á aðalgötuna sem mér
fannst vera með mittis-
djúpu vatni á. Þá stóð
maðurinn upp og hljóp í
burtu. Ég reyndi að ganga
en það gekk ekki. (Ég tek
það fram að við vorum öll
alklœdd en það gekk mjög
vel að synda í fötunum.) Þá
skellti ég mér á bakið og
svamlaði baksund þar til
vatnið var orðið grynnra.
Þá labbaði ég inn í hús sem
mér fannst ég eiga heima í
og hitti pabba þar. Ég
sagðist vera að fara í heim-
sókn. Hann sagði að ég
œtti ekki að fara út svona
blaut í frostinu. Ég sagðist
fara stutt svo það vœri í
lagi.
Ég gekk af stað og
margir litlir krakkar
fylgdust með mér og eltu
mig. Ég kom að húsi sem
mér fannst roskin hjón,
sem mér fannst ég kannast
við, eiga. Enginn svaraði og
ég hugsaði að það vœri
slœmt að standa svona í
frostinu en þá kom gamli
maðurinn og bauð mér inn.
Hann tók ekki eftir hvað ég
var blaut en ég hugsaði að
það vœri í lagi, fötin
myndu þorna á meðan ég
vœri þar. Ég settist niður
og mér voru sýndar myndir
frá brúðkaupi bróður míns
(samt þekki ég ekki þetta
fólk). Ég þóttist áhugasöm
en var að vona að X kœmi
þarna nokkuð oft. Svo allt í
einu var ég komin heim og
var með lítinn frœnda
minn í pössun. Ég var að
skoða barnaföt sem mér
fannst ég eiga, það voru
bœði stelpu- og strákaföt
þarna og ég œtlaði að máta
sumt á frœnda minn. Allt í
einu var litli frœndi dáinn
og móðir hans var með lík-
ið í blárri handtösku og við
löbbuðum inn í garðinn við
húsið fyrir neðan þar sem
átti að jarða hann í tösk-
unni. Þar var grafin hola,
tilbúin. Við vorum ekkert
áberandi sorgmœdd.
Endir.
8. Ég var með annan
hestinn minn hér úti í garði
og mér fannst ég vera að
fara á hestbak með vin-
konu minni í nœst-
nœsta húsi. En svo slapp
hesturinn hennar og hljóp í
burtu. Ég rauk á bak til að
elta hann og sagði vinkonu
minni að ég skyldi ná hon-
um. Hesturinn minn var
fjörugur og hljóp hratt þó
að hann hefði verið ónot-
aður í marga mánuði. Ég
elti hestinn og hugsaði að
fyrst hann fœri þessa leið
þá nœði ég honum hjá
rimlahliðinu. En brekkan
þar upp var brattari en hún
er í raun og ég œtlaði ekki
að komast. Að lokum
skreið ég afganginn upp og
náði toppnum. Endir.
9. Ég var drukkin að
aka bíl, stoppaði við
sjoppu og fór þar inn.
Þegar ég kom út var lög-
regla þar úti og ég lét sem
ég vœri ekki á bíl og labb-
aði af stað. Svo var lokað
og ég beið í felum eftir að
lögreglan gœfist upp og
fœri. Loks fór hún en það
var vegna slyss sem var
svolítið lengra frá. Ég
ætlaði að fara og taka bíl-
inn en sá þá menn með
börur og mér fannst móðir
mín liggja dáin á börunum,
þó var þetta ekki líkt
henni. Ég brast í grát og
mennirnir sáu mig. Endir.
10. Ég fór í heimsókn til
systur minnar sem var ný-
búin að fœða. Er ég leit á
barnið sá ég nakinn, lítinn,
horaðan dreng með gler-
augu. Mér fannst skrýtið
að nýfætt barn vœri með
26 Vikan 5. tbl.