Vikan


Vikan - 30.01.1986, Page 36

Vikan - 30.01.1986, Page 36
BOB GELDOF maður ársins 1985 Umsjón: Halldór R. Lárusson A -.... engum blöðum um það að fletta að Bob Geldof er maður síðasta árs. Allt frá því að ensk blöð birtu fyrstu fréttir af hugmynd hans um útgáfu hljóm- plötu til styrktar bágstöddum i Eþíópíu hinn 26. nóvember 1984 hefur hann verið stöðugt á síðum fréttablaða um allan heim og komið alveg ótrúlega miklu í verk á einu ári. Geldof bjóst i upphafi við að plat- an með laginu Do They Know It's Christmas myndi skila um 70.000 þúsund pundum en það breyttist nú aldeilis því hún seldist i meira en fimm milljónum eintaka og skilaði hvorki meira né minna en átta milljónum punda og mun engin plata hafa selst jafngríðarlega hratt á jafnskömmum tíma. Hinn sjötta janúar flaug hann svo

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.