Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 30.01.1986, Qupperneq 38

Vikan - 30.01.1986, Qupperneq 38
HEFURÞUBi stjórn Á ma STREITUNNI? Tilfinningastreita er annað natn á sál- rænum óþægindum í sambandi við gremju, ógnun eða breytingar. Við upplif- um venjulega streitu þegar okkur finnst við vera hjálparvana eða okkur skortir sjálfstraust. Vísindamenn álíta að langvarandi streita geti stytt líf okkar. Streita er oft sett í sam- band við alvarlega sjúkdóma, svo sem hjartasjúkdóma og magasár. Með öðmm orðum getur streita orðið okkur að fjör- tjóni. Sumir komast betur í gegnum erfið- leika lífsins en aðrir. Þetta er vegna þess að þeir hafa tamið sér betri aðferðir og þekkja byrjunarstig óhóflegrar streitu. Hér á eftir fer smápróf til að hjálpa þér að kanna streitustöðu þína. í prófmu eru ábendingar um sérstaka streituvaldandi þætti í daglegu lífi og bent er á 9 úrræði í sambandi við streitu. Streitupróf Scttu hring utan um A, B eða C svörin við hverri spumingu í svaralistanum. 1. Atvinna mín er venjulega: a. Skemmtileg. b. Heillandi. c. Hundleiðinleg. 2. Þegar ég finn fyrir spennu, þá vana- lega: a. Hunsaéghana. b. Tek ég mér smáhvíld. c. Fæ ég mér í glas eða sígarettu. 3. Þegar ég fer að sofa, þá venjulega: a. Sofna ég strax. b. Les ég áður en ég fer að sofa. c. Ligg ég vakandi og hugsa. 4. Líf mitt er venjulega: a. Mjög skipulegt. b. Spennandi. c. Fullt af eindögum. 5. Um venjulega helgi: a. Hvíli ég mig heima. b. Fer ég eitthvað út. c. Á ég erfltt með að slaka á. 6. Oft: a. Líðurmér vel. b. Geri ég eitthvað sem mér finnst skemmtilegt. c. Fæ ég höfuðverk. 7. Þegar ég er ekki að vinna: a. Slaka ég oft á við sjónvarpið. b. Hvfli ég mig oft við áhugamál eða geri líkamsæfingar. c. Slaka ég á yfirglasi. 8. Þegar ég er úti að keyra, þá venjulega: a. Keyri ég á löglegum hraða. b. Stoppa ég til að hvíla mig ef mér finnst ég þurfa. c. Verð ég reið(ur) út í aðra bílstjóra. 9. Þegar ég hitti ókunnugt fólk, þá: a. Er ég venjulega afslöpp- uð/afslappaður. b. Er ég dálítið óstyrk(ur) en venju- lega fljót(ur) að ná mér. c. Verð ég að fá mér í glas. 10. Þegar ég verð reið (ur) er ég venjulega: a. Fljót(ur) að jafna mig. b. Til í að tala um málið. c. I vondu skapi lengi. Svör Svörin, sem merkt eru með bókstafnum A, sýna rólega og afslappaða manngerð í góðu jafnva'tri. F.f flest svör þín falla í þennan flokk bendir allt til þess að þú spjarir þig vel í baráttunni við streituna og létt- lyndið hjálpar þér. B-svörin fela í sér fjörmeiri manngerð. Hár stiga- fjöldi á þessum flokki bendir til að þú leitir útrásar á streitu þinni með athöfnum eða áhugamálum. Þú vinnur gegn ncikvæðri streitu (til dæmls leiðinlegri at- vinnu) með jákvæðri streitu (áhugamáli). C-svörin benda til neikvæðrar streitu eða að þú kunnir ekki að bregðast við henni. Þess vegna bendir allt til að því fleiri C-svör scm þú hefur því stressaðri sértu. Ef þú ert með 6 eða fleiri C-svör getur heilsa þín verið í hættu. Hftirfarandi uppástungur gcta dregið úr eða eytt alveg hinum hættulegu áhrifum streitu: 1. Borðaðu næringarríkar máltíðir. 2. Hreyfðu þig I hóft. 3. Reyktu ekki. 4. Drekktu í hóft eða alls ekki. 5. Sofðu nóg. 6. Lxrðu afslöppun. 7. Styrktu vinaböndin. 8. Reyndu að auka sjálfstraustið. 9. Skipuleggðu líf þitt betur. Ef þú reynir eftir megni að fara eftir þessum reglum ætti streitan að minnka og þér mun líða betur. 38 Vikan 5. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.