Vikan

Útgáva

Vikan - 27.02.1986, Síða 32

Vikan - 27.02.1986, Síða 32
ViN HALEN ogDavid LeeRoth EFTIR HALLDÓR R. LÁRUSSON Þegar Van Halen gaf út plötu sína, 1984, á því herrans ári, skip- aði hljómsveitin sér endaníega á bekk með stórsveitum bandarískum í rokkinu. Þeir félagar höfðu þá reyndar um nokkurt skeið verið ókrýndir forystumenn í amerísku rokklífi, enda hljómsveitarmeð- limir með afbrigðum hressir og sjarmerandi guttar. Þar var að sjálfsögðu fremstur í flokki hinn magnaði David Lee Roth sem var söngvari sveitarinnar og alveg með ótrúlegan hæfileika til að láta á sér bera, enda maðurinn orðhákur hinn mesti og ákaflega fyndinn. Tónlist hljómsveitarinnar skrifast með öllu á reikning Eddie Van Halen gítarleikara og á ég þá að sjálfsögðu aðeins við frumsamið efni því hljómsveitin hefur verið ákaflega natin við að flytja lög eftir aðra tónlistar- menn. Sú tónlist, sem Eddie semur, mun þó að sjálfsögðu halda nafni sveitarinnar á lofti.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.