Vikan


Vikan - 01.01.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 01.01.1987, Blaðsíða 20
E L D H Ú S Á Rósa Gísladóttir og eiginmaður hennar, Reynir Þorgrímsson, ásamt yngsta barni þeirra hjóna. Gestur í Viku-eldhúsinu: Rósa Gísladóttir húsmóðir Ýsuflök fyllt með camembertosti Rósa Gísladóttir er húsmóðir í Kópavogi og hefur eldað margar máltíðirnar í gegnum tíðina fyrir fjölskyldu og gesti. Við báðum Rósu um að vera gestur okkar þessa vikuna og brást hún vel við þeirri beiðni. Eins og fleiri gestir í eldhúsinu okkar reiðir Rósa fram uppskrift að rétti sem er í uppáhaldi hjá heim- ilisfólkinu. Við getum staðfest að Ijúffengur er ýsurétturinn í munn og maga kominn. Ýsurcttur Rósu: Ýsuflök sitrónusafi hveiti salt pipar egg rasp bearnaisesósa rifinn ostur Ýsuflökin roðflett, barin létt og skorin í hæfilega stór stykki. Sítrónusafi er kreistur yfir fiskinn. Sneið af camembertosti sett á hvert fiskstykki, sem er svo lagt saman og lokað. Fiskstykkjunum velt upp úr hveiti, krydduðu með salti og pip- ar, og síðan velt upp úr pískuðu eggi og síðast brauðraspi. Fiskurinn steiktur á pönnu í mikilli feiti eða djúpsteiktur. Bearnaisesósa löguð. Fiskstykkin látin í eld- fast fat, sósunni hellt yfir og að síðustu er rifinn ostur látinn yfir. Fiskurinn bakaður í ofni þar til osturinn er bráðnaður. Camembertýsan er borin fram með hrásalati og soðnum kartöflum. 20 VIKAN 1. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.