Vikan


Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 12.03.1987, Blaðsíða 20
Þegar vertíðin stendur sem hæst finnst Eiði Eiðs- syni upplagt að matreiða þennan meiri háttar fisk- rétt. Vinsældir fiskrétta af ýmsu tagi hafa aukist gífur- lega hin síðustu ár og kannski ekki nema von þar sem fiskur er bæði hollur og hið mesta lostæti. Prófið þessa uppskrift, hún er hreinasta snild. Pönnusteiktur fiskur með rjómalagaðri möndlusósu: Uppskriftin er fyrir 4. HRÁEFNI: Um það bil 1 kg fersk fiskfiök, til dæmis karfi, ýsa eða smálúða. PANNERING: 1 bolli heilhveiti, 'A bolli rúgmjöl, 1 tsk. paprika, 1 tsk. karrí, 1 tsk. hvítlauksduft, 1 tsk. timian, 1 msk. picauta grænmetiskraftur ('A msk. salt). SÓSA: 1 msk. smjör, 50-60 gmöndlufiögur, 1 dlvatn (sérrí), 1 peli rjómi, 1 tsk. picauta('/2 tsk. salt), 1 tsk. estragon, 1 msk. maizena- mjöl til þykkingar. FISKUR: Roðfiettið og beinhreinsið fiökin og sker- ið þau í hæfilega bita. Hitið smjör á pönnu og veltið fiskinum upp úrmjölinu. Steikið fiskstykkin í um það bil 3 mínútur á hvorri hlið, eftir þykkt stykkjanna. S ÓSA: Bræðið smjörið á pönnu, stráið síðan möndlufiögunum og pic- auta (salti) á pönnuna. Ristið möndlurnar þar til þær eru orðnar ljósbrúnar (varist að brenna þær). Bætið síðan vökvanum út í og látið sjóða í 2-3 mínút- ur. Bætið rjómanum og estragoninu út í og látið suðuna koma upp. Þykkið með maizenamjölinu ef með þarf. MEÐLÆTI: Kartöfiur, hrísgrjón og hvers kyns létt- soðið grænmeti. 20 VIKAN 11. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.