Vikan


Vikan - 06.08.1987, Qupperneq 4

Vikan - 06.08.1987, Qupperneq 4
Vikan 32. tbl. 49. árgangur. 6.-12. ágúst 1987. Verð 150 krónur FORSÍÐAN 1 RÖDD RITSTJÓRNAR í ÞESSARIVIKU Friðrik Sophusson, iðnaðarráð- herra og varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, er í Vikuviðtal- inu. Hann er orðinn sjóaður í stórsjó stjórnmálanna og hefur frá mörgu að segja. Forsíðu- myndina tók Ijósmyndari Vik- unnar, helgi skj. friðjónsson. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Jóna Björk Guðnadóttir, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Sig- ríður Steinbjörnsdóttir, Sigrún Ása Markúsdóttir. LJÓSMYNDARI: helgi skj. frið- jónsson. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. HANDRIT OG PRÓFARKIR: Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Tíminn Stimpilklukkuþrælar eru af- kvæmi vestrænnar menningar. Baráttan við mínúturnar og stimpilklukkuna er einn hvim- leiðasti menningarangi sem maðurinn gat leitt yfir samfélag- ið. Tímaskynjun þrælanna tekur mið af stimpilklukkunni og þykir hún harður húsbóndi. Þeir sem búa með náttúrunni, fuglunum í fjörunni og fjallalömbunum, hljóta að hafa mildara tímaskyn en stimpilklukkuþrælarnir. En mannlífið er undir pressu tímans því allt gerist hratt nú til dags. Ástæðurnar eru, auk hrað- ans, fjölbreytnin og tæknin. Það sem var nothæft í gær verður úrelt á morgun á þessari tækni- öld sem við lifum. í þessari Viku er afar fróðleg grein um tímann og spjallað er við fólk sem hefur ólík viðhorf til tímans eða mismunandi tíma- skyn. Það er rétt að gefa sér tíma til að lesa þá grein. Annað athyglisvert efni er við- talið við iðnaðarráðherra og varaformann Sjálfstæðisflokks- ins, Friðrik Sophusson. Hann talar um kynslóðaskipti og þar kemur einmitt tíminn við sögu. Þótt Friðrik sé ungur maður að árum á hann nokkuð langan pólitískan feril að baki og er ný- sestur í ráðherrastól í fyrsta sinn, líklega á hátindi ferilsins. Fyrir þá sem áhuga hafa á straumum í pólitíska kjölvatninu er viðtalið áhugavert. Fyrir þá sem hafa áhuga á manninum á bak við stjórnmálamanninn Friðrik Sop- husson er þetta viðtal einnig áhugavert. Fyrir þá sem hafa „rétt" tímaskyn er þetta viðtal í takt við daginn í dag. 6 Ziirich í Sviss er geysifögur borg og þangað skrapp hópur blaða- manna einn laugardag í skoðunar- ferð, svona rétt eins og aðrir skreppa í Flóann. 8 Lánastarfsemi heimsborgaranna er fjölbreytt: nýjasta fyrirbærið á markaðnum eru leg sem leigð eru eða lánuð í níu mánuði -fróðleg grejn. 10 Tímaskyn manna er afstætt og margir segja að það sé aðeins af- brigði af menningaráhrifum og úr tengslum við náttúruna. Hvernig skynjarfólk annars tímann? 18 Valdimar Hermannsson, verslunar- stjóri í Hagkaupi í Kringlunni, er nafn Vikunnar. 20 Aldeilis frábærir Suðurríkjaréttir — baunir, krydd og kruðerí - í Viku- eldhúsinu. 22 Nýjasta kvikmynd ástralska leik- stjórans Philippe Mora, Death of a Soldier, ergóð að mati Hilmars Karlssonar, kvikmyndaskribents þessa merka vikurits. 24 Hvatberar, fjórðu deildar gaurar á keppnisferð, góðglaðir, hnyttnirog hittnir í samskiptum og fótbolta. Donni þjálfari tekinn tali. 4 VIKAN 32 TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.