Vikan


Vikan - 17.09.1987, Side 5

Vikan - 17.09.1987, Side 5
INÆSTU VIKU 32 Séra Rögnvaldur Finnbogason, prestur á Staðastað á Snæfells- nesi, er í Vikuviðtalinu og kjarnyrt- ursem fyrr. 42 Draumráðandinn hefur í mörg horn .. - . . • . . ;o*. aðlítanúen honumferstverkið vel úr hendi að vanda. Hvað táknar draumur um fallhlífarstökk, barns- fæðinqu, samfarir við systur sína? 44 Madonna er óþrjótandi uppspretta fyrirfjölmiðlana. Húneröðruvísi og veit af því. Sagt frá Madonnu I poppþættinum. V jfeítv 46 Barna-Vikan. Framhaldsögunnar sem var í síðasta tölublaði. 49 Megrunarkúr Bo Derek hefur reynst henni vel og sjálfsagt að lesa hann yfir og læra eitthvað nýtt. ; 52 Réttur tími til að drepa, sakamála- sagaeftir Julian Symons. 57 Líf og lyst hefst með listaverki eftir listamanninn helga skj. friðjóns- son. Síðan taka Jón Karl Helgason - og Einar Garibaldi við með texta og jjósmyndjrafspyrnu. MÆÐGUR I LÚXEMBORG, Ingunn Þorvaldsdóttir og Ragnhildur Richter, eru teknar tali en þær hafa búið í LUX hátt á annan áratug. Samheldni íslending- anna í Lúxemborg er þekkt og þær mæðgur segja frá högum landanna þar. VIKU-ANNÁLL. Vikan verður fimmtíu ára á næsta ári og er með elstu tímaritum landsins. Hún hefur stundum á æviferlinum skipt um eigendur og gerði það nýlega. Nýr eigandi Vikunnar tekur við um næstu mánaðamót og verður því næsta tölublað það síð- asta sem núverandi ritstjórn stýrir. Á þessum tímamótum ætlum við að bregða upp nokkrum svip- myndum úr fyrri Vikum. Af nógu er að taka á tæplega fimmtíu ára ferli. ANNA ROSS heitir íslensk kona sem fæddist í Borg- arfirði en hefur um árabil verið búsett í Buenos Aires og París. Hún býr nú á Flórída. Anna er í heimsókn hér á landi og í næsta blaði birtum við viðtal við þessa merkiskonu. Hún hefur á litríkum æviferli um- gengist heimsfrægar kvikmyndastjörnur og listamenn og er fjórgift. HIN TVÍKYNJA HVÖT. Eitt birtingarform Erosar er „bisexuality" eða tvíkynhneigð en svo kallast það ástarfar þegar menn leggja ástir við karlmenn jafnt sem konur. i mjög ítarlegri grein í næstu Viku er hugað að þessu tvítogi kynhvatarinnar og hvernig hinn vestræni heimur bregst við karlmönnum sem eru „bæjó". Meðal sumra þjóðflokka er tvíkynhneigð eðlileg talin og án dulúðar. 38. TBL VIKAN 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.