Vikan


Vikan - 17.09.1987, Page 8

Vikan - 17.09.1987, Page 8
breytti hann stílnum þar sem hann taldi kúbismann innihalda of mikið af kreddum nítjándu aldarinnar, svo sem þrívídd, litbrigði, pensilskrift ogjafnvel myndefnin sjálf taldi hann hafa að geyma ranghugmyndir fortíðarinnar. Að áliti Mondrians átti mannkynið allt, þar með taldir listamenn, að losa sig við hugmyndaarfinn frá fyrri kyn- slóðum og byggja allt lífsmunstur sitt í framtíðinni á hreinum og nýjum grunni. Mondrian flokkaði því vand- lega hvaða form og liti hann vildi nota í málverkinu til að byrja allt upp á nýtt. Þegar upp var staðið voru aðeins frumlitirnir eftir ásamt svörtu og hvítu. Línur voru allar beinar, lóðréttar eða láréttar. Þrívídd var nú úr sögunni hjá Mondrian, allar myndir voru í hreinni tvíyídd. Árið 1914 voru hugmyndir þessar fullmótaðar í huga Mondrians. Sama ár hitti hann Theo van Doesburg sem Stíllinn er auðþekkjanlegur á umbúðunum. 8 VIKAN 38. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.