Vikan


Vikan - 17.09.1987, Qupperneq 42

Vikan - 17.09.1987, Qupperneq 42
Draumar FALLHLIFARSTÖKK Kæri draumráðandi! Ég ætla að segja þér frá draurni sem er al- veg ótrúlega ruglaður en ég man svo vel eftir honum að það er eins og það sem þar kom fram hafi gerst í gær. Það var þannig að ég var með hópi af krökkum sem voru með mér í bekk í vetur og vorum við að fara í fall- hlífarstökk. Finnst mér það mjög undarlegt því að ég hef aldrei gert neitt slíkt en myndi gjarnan vilja það. Jæja, flugvélin, sem við fór- um í loftið með, var mjög gamaldags. Nú, við fórum öll í vélina. Vélin fór svo af stað og var ég orðin ansi taugaóstyrk því að þetta var i fyrsta skipti sem ég átti að stökkva. Allt í einu tók ég eftir því að ég var í pilsi, peysu og kápu. Ég sá að ég gat ekki stokkið í þess- um fötum svo að ég fór úr pilsinu og fékk ÉG OG SYSTIR MÍN Mig langar til að biðja þig að ráða undar- lega drauma sem mig dreymdi. Þeir eru tveir og fjalla um það sama. Það fer svolítið í mig ef það fer að verða fastur liður að dreyma svona drauma. En svona voru draumarnir: Ég og systir mín vorum að fara að sofa. Við sofnuðum í hjónarúminu þeirra pabba og mömmu. Þegar ég var sofnuð vaknaði ég við að systir mín var að strjúka mig alla. Mér fannst það ekkert skrýtið í draumnum og fór að strjúka hana líka. Hún strauk með hend- inni niður að kynfærum mínum og mér fannst það mjög gott. Ekki leið á löngu þar til við vorum farnar að hafa samfarir en það skil ég einfaldlega ekki því við erum báðar kven- kyns. Atti systir mín þá að vera karlmaðurinn og hún hafði tippi í draumnum og við fengum fullnægingu og allt. Svo fórum við bara aftur að sofa. Ég vona að þú ráðir þennan draunt. R.L. Mér sýnist ad þú sért á þeim aldri aó nýleg- ur kynþroski vakii þér alls konar heilabrotum og ýmislegt sem þú lest - og einnig þaó sem þú talar um í þeim hluta bréfsins sem ekki er birtur - sé nœgileg skýring á þessum draum- förum. Þú œttir ekki aó þurfa að hafa neinar áhyggjur af þessum draumum né hvernig þú lútir í svefni því þetta liður að öllum líkindum hjá um leió og þú hœttir að hugsa um þaó. Tákndraumur er þetta nú ekki þannig aó draumráðandi hefur litlu vió aó bæta. Ef á hinn bóginn þetta fer aó verða þrálátt skaltu bara lánaðar buxur. Ég hugsaði mikið um hvort ég ætti að fara úr kápunni en gerði það ekki því að ég var svo hrædd um að mér yrði kalt. Nú líður og bíður og einn stekkur á fætur öðrum út úr vélinni. Eg á að stökkva síðust og þegar kemur að mér finn ég að ég er ekki með fallhlífina á mér svo að ég set hana á mig en smelli hana ekki fasta. Ég var ekki með neinn hjálm. Svo stökk ég. Ég stekk inn í stórt ský þannig að ég sé ekki neitt en aftur á móti finn ég að fallhlífín mín opnast ekki. Síðan komst ég út úr skýinu og sá þá jörðina. Fyrir neðan mig var alveg ofboðslega skærgrænt tún og í kringum það nokkur tré. Einhverra hluta vegna verð ég ekkert hrædd þótt ég nálgist jörðina á ógnar- hraða. Þarna niðri voru hvorki menn né dýr. reyna að komast til sálfrceðings eóa hringja (það eru nokkrir í símaskránni) og reyna aö rœöa málin vió hann. En hafóu ekki of miklar áhyggjur, svona draumfarir eru áreiðanlega mun algengari en þú heldur og lítið til aó stressa sig yfir. Á VITLAUSUM FUNDI Á VITLAUSUM STAÐ í VITLAUSUM FÖTUM K.æri draumráðandi! Mig dreymdi draum í dag þegar ég lagði mig. Þér finnst hann kannski óttalegt rugl en mér finnst að hann geti táknað eitthvað. Ég hef oft skrifað þér áður. þó yfirleitt mun skýr- ari drauma en oftast hefur eitthvað komið fram af þeim. Ég ætla að reyna að skrifa þenn- anþótt þér finnist hann kannski óttalegt rugl. Ég var stödd á fundi einhvers staðar á sum- arhótelastað, sennilega Laugarvatni, þó voru staðhættir allt öðruvísi en eru þar í raun- veruleikanum. Mér fannst ég vera á mikilvæg- um fundi en hann var samt um eitthvað sem ég hafði ekki hundsvit á. Svo finnst mér ég fara að ganga þarna um og finnst þá gömul skólasystir mín, sem heitir H., vera kennari þarna og maðurinn hennar líka. Ég býð henni heim og hún þiggur það og þá finnst mér vera örstutt heim til mín (sem getur engan veginn staðist) en þegar við förum fyrir Ég var ein. Þegar eftir eru svona um það bil tíu metrar niður byrja ég að hægja á mér og lendi svo á rassinum eins og ég sé að setjast niður. Ég stend upp, tek af mér fallhlífina og geng í burtu. Síðan man ég ekki meira. Nú hef ég aldrei skrifað þér áður en er al- veg ofsalega forvitin. Þetta er sannkallaður óskadraumur því faU- hlífarstökk þykir yfirleitt fyrirboði jákvœóra tíðinda í ástamálum ogjafnvel einhverra mark- verðra. Þó ber þessi draumur meó sér aó áóur en tilþess kemur verði einhverjar sviptingar og vonleysi en úr þvi greióist sem sagt og þetta er hinn besti draumur eins og þú séró. ákveðna vík komum við í land dálítið lengra frá þar sem ég bý en ég hélt. Mér fannst stór skemma vera þar og auglýstur stórdansleikur með mörgum af bestum hljómsveitum lands- ins. Svo komumst við heim en þá finnst mér ég vera í druslugalla, þó heldur þokkalegum, og vera að fara í hús (ekki veit ég hvað ég gerði við fólkið) en þar bjóst ég við að hitta mann sem ég hef áhuga á. Ég ákvað að fara heim og skipta um föt svo hann sæi mig ekki í druslugallanum. Lengri varð draumurinn ekki. Æ.Æ.Æ. Draumurinn bendir til óánægju meó stöðu þina og gefur fyrirheit um breytingar sem ekki ganga átakalaust fyrir sig en veróa þó aó lokum til bóta. BARNSFÆÐING Kæri draumráðandi. Mig dreymdi í nótt að ég væri að eignast bam og mér fannst draumurinn ntjög raunverulegur. Ég hef aldrei átt bam enda varla von því ég er ekki sérlega gömui. En systur mínar hafa sagt mér frá fæðingum og þetta var mjög svipað þeirra lýsingum. P.K. Draiunurinn bendir til þess aó meó þér bhmdi þrá til aó gera eitthvað sérslakt, þú eigir þér drawn og mwúr á næstwini stigafyrsta skrejió til aó láta hwin veröa aó veruleika. \ 42 VIKAN 38. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.