Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 65
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir
18.00 Villi spæta
18.30 Súrt og sætt
18.55 Fréttir/táknmáls-
fréttir
19.00 Poppkorn
19.30 Feðginin
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Galapagos. Fyrsti
þáttur af fjórum um hið
sérkennilega dýralíf á
Galapagoseyjum.
21.20 Kastljós um erlend
málefni.
RÁS I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.03 í morgunsárið með
Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Búálfarnir" eftir
Valdísi Óskarsdóttur.
Höfundur les (11).
9.30 Upp úr dagmálum.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.45 Veðurfregnir.
13.05 í dagsins önn -
Heilsa og næring.
Umsjón: Steinunn H.
Lárusdóttir.
13.35 Miðdegissagan:
„Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar. Höfundur les (15).
14.05 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli
15.03 Landpósturinn -
frá Suðurlandi. Umsjón:
Hilmar Þór Hafsteinsson.
15.43 Þingfréttir.
16.03 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.03 Tónlist á síðdegi -
Williams og Rachmaninoff
18.03 Torgið Byggða- og
sveitastjórnarmál.
Umsjón: Þórir Jökull
Þorsteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.30 Daglegt mál.
Glugginn - Leikhús.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist.
Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Málefni fatlaðra.
Umsjón: Guðrún Ög-
mundsdóttir.
21.50 Arfur Guldenbergs.
22.35 Útvarpsfréttir.
STÖÐ II
16.40 „Calamity" Jane
Sjá umfjöllun.
18.15 A la carte Skúli
Hansen matreiðir í eldhúsi
Stöðvar 2.
18.45 Fimmtán ára
Myndaflokkur fyrir börn
og unglinga.
19.19 19.19
20.30 Húsið okkar. Gam-
anmyndaflokkur um afa
sem býr með tengdadótt-
ur sinni og tveim barn-
abörnum.
21.25 Létt spaug. Spaugi-
leg atriði úr þekktum,
breskum gamanmyndum.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan:
„Sigling" eftir Steinar á
Sandi. Knútur R. Magnús-
son les (6).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Æsa Brá“,
samkvæmisleikur með
eftirmáia eftir Kristin
Reyr. Leikstjóri: Steindór
Hjörleifsson. Leikendur:
Sigríður Þorvaldsdóttir,
Ævar R. Kvaran, Árni
Tryggvason, Valdemar
Helgason, Anna Guð-
mundsdóttir, Rúrik Har-
aldsson, Þóra Borg, Valur
Gíslason, Guðrún Alfreðs-
dóttir, Erlingur Gíslason,
Klemenz Jónsson og
Knútur R. Magnússon.
Magnús Pétursson leikur
á píanó.
23.35 íslensk tónlist.
a. „Okto-november" eftir
Áskel Másson. Islenska
hljómsveitin leikur; Guð-
mundur Emilsson stjórnar.
00.10 Samhljómur. Um-
sjón: Þórarinn Stefánsson.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁS II
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Guðmundur Bene-
diktsson.
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Umsjón: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægur-
málaútvarp.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá. Dægur-
málaútvarp.
19.30 Stæður. Rósa Guðný
Þórisdóttir staldrar við á
Akranesi.
22.07 Listapopp. Umsjón:
Óskar Páll Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Guðmundur Bene-
diktsson.
Fréttir kl. 7.00, 8.00,
■9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00- 19.00 Fjölbrautí
Breiðholti
19.00 - 21.00 Menntaskól-
inn við Sund
21.00 - 23.00 Fjölbrautí
Garðabæ
23.00 - 01.00 Iðnskólinn í
Reykjavík
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvalds-
son. Morguntónlist
08.00 Stjörnufréttir
09.00 Gunnlaugur Helga-
son
10.00 og 12.00 Stjörnu-
fréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa
Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar Ósk-
arsson
14.00 og 16.00 Stjörnu-
fréttir
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon
18.00 Stjörnufréttir
18.00 íslenskir tónar
19.00 Stjörnutíminn
20.00 Helgi Rúnar Ósk-
arsson. Helgi leikur
spánnýjan
frá Bretlandi
21.00 íslenskir tónlistar-
menn vinsældarlista
21.00 íslenskir tónlistar-
menn. Ragnhildur
Gísladóttir.
23.00 Stjörnufréttir
00.00-07.00 Stjörnuvaktin
ATH: Einnig fréttir kl. 2
og 4 eftir miðnætti.
21.50 fþróttir á þriðjudegi.
22.50 Hunter
23.40 Satúrnus III Saturn
III. Mynd þessi er gerð
eftir vísindaskáldsögu sem
gerist í rannsóknarstöð á
Satúrnusi III. Óður maður
smíðar vélmenni sem
brátt fer að draga dám af
skapara sínum. Aðalhlut-
verk: Farrah Fawcett, Kirk
Doublas, Harvey Keitel og
Doublas Lambert. Leik-
stjóri: Stanley Donen.
01.05 Dagskrárlok.
BYLGJAN
07.00-09.00 Stefán
Jökulsson og morgun-
bylgjan
09.00-12.00 Valdís Gunn-
arsdóttir á léttum nótum.
12.10-14.00 Páll Þor-
steinsson á hádegi.
14.00-17.00 Ásgeir Tóm-
asson og síðdegispoppið
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis.
19.00-21.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
21.00-24.00 Þorsteinn Ás-
geirsson. Tónlist og spjall.
24.00-07.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Fréttir sagðar á heila
tímanum frá kl 7.00-19.00
HUÓDBYLGJAN
AKUREYRI
8-12 Morgunþáttur. Olga
Björg.
12- 13 Ókynnt tónlist.
13- 17 Pálmi Guðmunds-
son á léttu nótunum með
hlustendum.
17-19 í Sigtinu.
19-20 Tónlist leikin
ókynnt.
20.00 - 22.00 Alvörupopp.
Gunnlaugur Stefánsson.
22.00 - 24 Kjartan Pálm-
arsson.
Fréttirkl.: 10.00,15.00 og
18.00.
SVÆÐISÚTVARP
8.07-8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akurevri og
nágrenni FM 96,5.
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét
Blöndal.
Stöð 2 kl. 16.40
„Calamity Jane“.
Bíómynd frá 1953. Svala Sja
eins og hún var kölluð í
nefndri Lukku Láka b<
frægustu hetjum villta ve
mikið skass sem gaf körlunum
ekkert eftir. Aöalhlutverk: Doris
Day, Howard Keel
McLerie.
Stjarnan kl. 21.00
íslenskir tónlistarmenn.
Gestur í þessum þætti verður
Ragnhildur Gísladóttir. Ragnhild-
ur vakti fyrst athygli sem ein af
„lummunum" hans Gunnars
Þórðarsonar, og hefur síðan fest
sig I sessi sem drottning fslensks
popps með skrautlegum ferli í
Brunaliðinu, Grýlunum og Stuð-
mönnum-
—
Stilltu
\ é Stjörnuna.
VIKAN 65
ÞRIÐJU