Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 65

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 65
RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir 18.00 Villi spæta 18.30 Súrt og sætt 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir 19.00 Poppkorn 19.30 Feðginin 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Galapagos. Fyrsti þáttur af fjórum um hið sérkennilega dýralíf á Galapagoseyjum. 21.20 Kastljós um erlend málefni. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (11). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Heilsa og næring. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (15). 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli 15.03 Landpósturinn - frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 15.43 Þingfréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á síðdegi - Williams og Rachmaninoff 18.03 Torgið Byggða- og sveitastjórnarmál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.30 Daglegt mál. Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ög- mundsdóttir. 21.50 Arfur Guldenbergs. 22.35 Útvarpsfréttir. STÖÐ II 16.40 „Calamity" Jane Sjá umfjöllun. 18.15 A la carte Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi Stöðvar 2. 18.45 Fimmtán ára Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.19 19.19 20.30 Húsið okkar. Gam- anmyndaflokkur um afa sem býr með tengdadótt- ur sinni og tveim barn- abörnum. 21.25 Létt spaug. Spaugi- leg atriði úr þekktum, breskum gamanmyndum. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son les (6). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Æsa Brá“, samkvæmisleikur með eftirmáia eftir Kristin Reyr. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Sigríður Þorvaldsdóttir, Ævar R. Kvaran, Árni Tryggvason, Valdemar Helgason, Anna Guð- mundsdóttir, Rúrik Har- aldsson, Þóra Borg, Valur Gíslason, Guðrún Alfreðs- dóttir, Erlingur Gíslason, Klemenz Jónsson og Knútur R. Magnússon. Magnús Pétursson leikur á píanó. 23.35 íslensk tónlist. a. „Okto-november" eftir Áskel Másson. Islenska hljómsveitin leikur; Guð- mundur Emilsson stjórnar. 00.10 Samhljómur. Um- sjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Bene- diktsson. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórisdóttir staldrar við á Akranesi. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00, ■9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00- 19.00 Fjölbrautí Breiðholti 19.00 - 21.00 Menntaskól- inn við Sund 21.00 - 23.00 Fjölbrautí Garðabæ 23.00 - 01.00 Iðnskólinn í Reykjavík STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson. Helgi leikur spánnýjan frá Bretlandi 21.00 íslenskir tónlistar- menn vinsældarlista 21.00 íslenskir tónlistar- menn. Ragnhildur Gísladóttir. 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 21.50 fþróttir á þriðjudegi. 22.50 Hunter 23.40 Satúrnus III Saturn III. Mynd þessi er gerð eftir vísindaskáldsögu sem gerist í rannsóknarstöð á Satúrnusi III. Óður maður smíðar vélmenni sem brátt fer að draga dám af skapara sínum. Aðalhlut- verk: Farrah Fawcett, Kirk Doublas, Harvey Keitel og Doublas Lambert. Leik- stjóri: Stanley Donen. 01.05 Dagskrárlok. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tóm- asson og síðdegispoppið 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-24.00 Þorsteinn Ás- geirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl 7.00-19.00 HUÓDBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg. 12- 13 Ókynnt tónlist. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son á léttu nótunum með hlustendum. 17-19 í Sigtinu. 19-20 Tónlist leikin ókynnt. 20.00 - 22.00 Alvörupopp. Gunnlaugur Stefánsson. 22.00 - 24 Kjartan Pálm- arsson. Fréttirkl.: 10.00,15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akurevri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Stöð 2 kl. 16.40 „Calamity Jane“. Bíómynd frá 1953. Svala Sja eins og hún var kölluð í nefndri Lukku Láka b< frægustu hetjum villta ve mikið skass sem gaf körlunum ekkert eftir. Aöalhlutverk: Doris Day, Howard Keel McLerie. Stjarnan kl. 21.00 íslenskir tónlistarmenn. Gestur í þessum þætti verður Ragnhildur Gísladóttir. Ragnhild- ur vakti fyrst athygli sem ein af „lummunum" hans Gunnars Þórðarsonar, og hefur síðan fest sig I sessi sem drottning fslensks popps með skrautlegum ferli í Brunaliðinu, Grýlunum og Stuð- mönnum- — Stilltu \ é Stjörnuna. VIKAN 65 ÞRIÐJU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.