Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 56

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 56
Hamagangur á Borginni Á sunnudagseftirmiðdögum er Stjarnan með beina útsendingu frá Hótel Borg þar sem skemmtikrafturinn góðkunni, Jörundur Guð- mundsson, stjórnar skemmtiþætti. Mikið er um að vera í þessum þáttum hans Jörundar og er óhætt að fullyrða að engum ætti að leið- ast yfir þeim. Góðir gestir eru fengnir til að ræða í gamni og alvöru og hinir fjölmörgu áhorfendur eru óspart virkjaðir til að ná upp fjörinu. Þá sér hljómsveitin um að skemmta á milli atriða. Vikan brá sér niður á Borgina einn sunnu- daginn og tók þá þessar myndir sem sýna vel að það er ekki deyfðinni fyrir að fara i þessum þáttum. Meðal gesta þáttarins i þetta sinn voru Kristinn Hallsson, spaugarinn Magnús Ólafsson og Helgi Seljan- Stjarnan býður alla velkomna niður á Hótel Borg á sunnudögum til að njóta kaffiveitinga og skemmtiatriða á meðan húsrúm leyfir. Það er handa- gangur í öskjunni þegar áhorfendur eru virkjaðir í spurningakeppni. Jörundur forðar sér þegar kapparn- ir reyna að ná bjöllunni, enda reynslunni ríkari eftir að einn þátttakandinn hljóp hann niður í fvrsta þættinum. 56 VIKAN J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.