Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 64

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 64
Hljóðbylgjan kl. 08.00 Morgunþáttur með Olgu Björgu Orvarsdóttur. Olgu ætti ekki að vera skota- skuld úr því að velja tónlistina þar eð hún er múslkölsk eins og fleiri í fjölskyldunni. Faðir hennar er Örvar Grétarsson og þrír bræður hennar eru starfandi f hljómsveitar- bransanum. Ríkissjónvarpið kl. 20.30 Seppan. Sænsk sjónvarpsmynd um börn sem sjá fljúgandi furðu- hlut. Myndin hlaut frábærar mót- tökur jafnt áhorfenda sem gagn- rýnenda þegar hún var sýnd í Svfþjóð. Sænska sjónvarpið valdi hana svo sem framlag í alþjóð- legri keppni f italíu. Óhætt ætti að vera að mæla með henni. Stöð 2 kl. 23.45 Breskjölduð. Exposed. Það ætti að vera óhætt að mæla með bfómynd kvöldsins, en hún fjallar um mann sem leitar að hryðjuverkamanni með hefnd í huga. Hryðjuverkamaðurinn er síður en svo auðveld bráð, en hann á sér einn veikleika sem er ofurást hans á Ijósmyndafyrir- sætu. Aðalhlutverk: Nastassia Kinski, Rudolf Nureyev og Har- vey Keitel. Fréttir fyrir fólk. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir 19.30 Sómafólk 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Seppan. Sjá umfjöll- un. 22.10 Ævintýri góða dátans Sveik. 23.10 Gleraugað. Þáttur um menningu og listir. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Jónas Gíslason, Garðabæ, flytur. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (10). Barnalög. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elfas Mar. Höfundur les (14). 14.05 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.03 Tekið til fóta. Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson á gáskaspretti. 15.20 Lesið úr forustu- greinum landsmálablaða. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Corelli, Hummel og Vivaldi. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál. Finnur N. Karlsson flytur. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Öm Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 64 VIKAN Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. 00.00 Útvarpsfréttir. STÖÐII 16.40 Hinir öldruðu The Last of the Great Surviv- ors. Aldrað fólk á í úti- stöðum við yfirvöld sem vilja dæma húsnæði þeirra óíbúðarhæft. Þau fá til liðs við sig mann sem ber hag þeirra fyrir brjósti. Aðalhlutverk: Pam Dawber, James Naughton og Thom Bray. Leikstjóri: Jerry Jameson. 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a. Kempis. Leifur Þórarinsson les (5). 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son les (5). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Veistu hvað þú borðar? Þáttur um vöru- merkingar og verðlagn- ingu á neysluvöru og fræðslu um manneldis- mál. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson og Anna M. Sigurðardóttir. 23.00 Frá tónlistarhátfð- inni i Schwetzingen 1987. Tónleikar „Concert Köln"- hljómsveitarinnar 14. júní sl. Stjórnandi: René Jacobs. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- Ins. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp. 12.45 Á milll mála. M.a. kynnt breiðskífa vikunnar. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Næðingur. Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 19.00 - 21.00 Iðnskólinn í Reykjavík 21.00 - 23.00 Fjölbraut við Ármúla 23.00 - 01.00 Menntaskól- inn í Reykjavík STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son Góð tónlist 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson Gamalt og gott. 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutfminn 20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 14.00-17.00 Jón Gústafs- son mánudagspoppið. 18.15 Handknattleikur 18.45 Hetjur himingeims- ins. 19.19 19.19 20.30 Fjölskyldubönd 21.00 Heima. Uppgangs- tímar. 1967-1969. 22.25 Óvænt endalok. Hvarf Emilíu eftir Jack Ritchie. 22.55 Dallas 23.45 Berskjölduð Expos- ed. 01.25 Dagskrárlok. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-23.00 Þorsteinn Ás- geirsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur. Símatími hans er á mánu- dagskvöldum frá kl. 20.00- 22.00. 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl 7.00-19.00 HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur Hljóðbylgjunnar. Olga Björg örvarsdóttir. 12- 13 Ókynnttónlistmeð- an Norðlengingar renna niður hádegismatnum. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og gömlu góðu upp- áhaldslögin. 17-19 í sigtinu. Ómar Pét- ursson beinir Sigtinu að málefnum Norðlendinga. 19- 20 Létt tónlist með kvöldmatnum. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttir kl.: 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.