Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 12

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 12
„Lóð og uinhverfí Bskvinnslustöðva skal vera rykbundið, hreint og snyrtilegt og þannig frágengið að físki, sem í stöðinni er geymdur og unninn, stafí ekki mengunarhætta af. Steyptstétt, að minnsta kosti 4 m breið, skal vera fyrir framan allar dyr og lúgur og skal hún halla að niðurfalli." (4. gr. reglugerðar nr. 177/1985 um búnað og hreinlæti í Bskvinnslustöðvum. Umhverfi þessa firystihúss á Suðumesjum bendir ekki til að reglugerðin sé tekin mjög alvarlega. Hagsmunir Islands í stórhættu Ríkismat sjávarafúrða lét gera ítarlega úttekt á 100 hraðfrysti- húsum um allt land á tímabilinu 9. júní til 25. september í sumar. Aðeins voru rannsökuð hraðfrystihús sem voru með vinnslu á tímabilinu, en öðrum húsum var sleppt þó þau hefðu vinnsluleyfi. Matið gefúr húsunum ein- kunnir í samræmi við ástand 15 þátta sem kannaðir voru sér- staklega. Einkunnirnar eru óhæft, slæmt, gallað, í lagi og til fyrirmyndar, en einkunnagjöfin byggist á reglugerð nr. 177 frá árinu 1985 um búnað og hrein- læti í fiskvinnslustöðvum. Úttektirnar hófust á suðvest- urhorni landsins, en þar á eftir var haldið til Norðausturlands, Austurlands, Norðvesturlands, Suðurlands og að lokum Vest- fjarða. Ástandið víða ömurlegt Það þarf ekki að fjölyrða um mikilvægi fiskvinnslunnar fyrir íslenskt þjóðarbú. Hvert mannsbarn með barnaskóla- menntun á að vita þá staðreynd og ekki þá síst þeir aðilar sem njóta þeirra forréttinda að fá að hagnast á þeirri stórkostlegu auðlind sem fiskurinn er þjóð- inni. Margir fiskframleiðendur virðast hins vegar ekki hugsa þessa hugsun til enda, þar sem þeir virðast ekki gera sér fulla grein fyrir því að þeir eru að til- reiða hráefhi til manneldis. í 67% hraðffystihúsanna eru tækja- og frystiklefar gallaðir eða jafnvel óhæfir á meðan 33% þeirra teljast í forsvaranlegu ástandi og þar af aðeins 6% i fyrirmyndarástandi. * 12 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.