Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 58

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 58
KYNÞOKKAFYLLSTU 7 Don Johnson 2 Tom Cruise Bandaríska tímaritið US gekkst fyrir lesendakönnun þar sem valdar voru kynþokka- fyllstu stjörnurnar í dag. Fleiri þúsund manns tóku þátt í könnuninni og niðurstöðurnar komu að ýmsu ieyti á óvart. Sú kona sem þótti hafa mestan kynþokka til að bera var Cybill Shepherd, og kom það á óvart vegna þess hve kuldaleg hún er. Kynþokkafyllsti karlmaðurinn var hmsvegar kyntröllið Don Johnson. í öðru sæti urðu Linda Evans og Tom Cruise. Það verð- ur að teljast heiður fyrir Lindu að komst i annað sæti þrátt fyrir aldurinn. Ekki er heldur afleitt fyrir 3 Tom Selleck ---I--------------- 3 Jacklyn Smith ungan leikara eins og Tom Cruise að ná þessu sæti. í þriðja sæti urðu Jacklyn Smith (ein af engl- unum hans Kalla) og Tom Selleck sem íslenskir sjónvarpsáhorfend- ur þekkja úr Magnum. í fjórða sæti kemur svo áhugaverður dúett. Kathleen Turner sem er efst á lista þeirra sem hafa ekki orðið frægir í sjónvarpi og ær- inginn Bruce Willis. (Ætli honum hafi ekki sviðið að verða neðar en Cybill Shepherd?) í fimmta sæti urðu sápuleikkonan Donna Mills og Mark Harmon. í sjötta sæti urðu tvær stjörnur sem aldurinn virðist engin áhrif hafa á, þau Joan Collins og Robert Redford. i 4 Kathleen Turner sjöunda sæti varð parið Heather Locklear úr Dynasty og ástralski leikarinn Mel Gibson. í áttunda sæti varð mjög skemmtilegur dúett. Þar er mætt engin önnur en drottningin sjálf, Elizabeth Taylor, orðin grönn og fegurri en nokkru sinni. Á móti henni er svo kyn- táknið sem „floppaði", Richard Gere. Níunda sætið var hvorki skipað leikara í karlaflokki né kvennaflokki. Þar trónuðu þau Christie Brinkley fyrirsæta (kona Billy Joels) og Bossinn sjálfur, Bruce Springsteen. í tíunda sæti urðu svo Madonna og sjóvarps- leikarinn Pierce Brosnan. -AE. 58 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.