Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 23

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 23
og skemmtanir, einnig veitir það aðgang að heilsuklúbbum og golfklúbbum og er þessi þjónusta ýmist ókeypis eða á lækkuðu verði. Einnig fá gull- korthafar aðgang að viðskipta- miðstöðvum í ýmsum borgum þar sem þeir geta fengið ieigðar skrifetofúr og fengið þar marg- víslega þjónustu. Gullkortshafar vel tryggðir á ferðalaginu Korthafar sem greiða ferða- kostnaðinn með gullkorti að öllu leyti eða að hluta eru sjálf- krafa tryggðir fýrir margs konar óhöppum sem átt geta sér stað á ferðalögum. Þar um að ræða sömu tryggingar og þeir fá sem hafa almenn kort og einnig nokkrar fleiri, sem þar að auki eru ekki almennt boðnar í ferða- tryggingar „pakka“ tryggingar- félaganna. Má þar t.d. nefha tryggingu sem felur í sér að hlutir sem keyptir eru með gull- korti erlendis eru sérstaklega tryggðir og greiddar bætur allt að 2.500 dollurum nái hlutur- inn ekki óskemmdur heim. Gullkorthafar fá einnig greiddar bætur að vissri fjárhæð vegna tafa sem verða á afhend- ingu farangurs, brottfaratöf eða samgöngutruflana. þá er endur- greiddur útlagður kostnaður t.d. vegna aukins kostnaðar við að komast á ákvörðunarstað, mál- tíða, kaupa á nauðsynlegum snyrtivörum og fatnaði og fleiru smálegu. Vissar reglur gilda varðandi þessi atriði og upp- hæðin sem bætt er fer eftir því hversu löng töfin hefúr verið, eða af hvaða ástæðum erfiðleik- ar voru að komast á áfangastað. Gullkortshafi, ásamt maka og börnum sem með honum ferð- ast er sjálfkrafa ferða- og slysa- tryggðir á svipaðan máta og þeir eru sem tryggðir eru hjá ein- hverju tryggingarfélaganna. Hjá Samvinnutryggingum fengust þær upplýsingar að grunnurinn í tryggingunum hjá tryggingar- félögunum og kreditkortafýrir- tækjunum sé sá sami, en félögin byggja sína „pakka" mismunandi upp. Hjá Samvinnutryggingum er samsett trygging sem algengt er að fólk taki þegar það fer t.a.m. í 3 vikna sólarlandaferð og kostar kr. 2.075 á mann. Þá eru menn ferða- og slysatryggðir Úttektarheimild gullkorta getur veriö nokkur hundruð þúsund og „guirferða- langar eru sjálf- krafa vel tryggðir auk þess sem farangurinn er tryggður. Að sjálfsögðu eru ýmsir skilmálar sem fylgja tryg- gingunum, bæði hjá tryggingar- félögunum og kreditkortafyrir- tækjunum sem menn þurfa að kynna sér vel; í stuttu máli: lesa smáaletrið. Gullkortid borgar sig.. Margt fleira er hægt að segja um gullkortin, en það stendur hvort eð er allt í bæklingunum frá Euro og Visa. Okkar niður- staða er sú að fýrir þá sem ferð- ast mikið sé mjög gott að hafa gullkort og að það sé vel þess virði að greiða fyrir það árgjald- ið, því möguleikarnir sem kort- ið veitir eru þess fúllkomlega virði. —BK VIKAN 23 Gullið getur verlð lykilllnn að vel heppnaðri utanlandsferð. BJORGVIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.