Vikan


Vikan - 12.11.1987, Page 23

Vikan - 12.11.1987, Page 23
og skemmtanir, einnig veitir það aðgang að heilsuklúbbum og golfklúbbum og er þessi þjónusta ýmist ókeypis eða á lækkuðu verði. Einnig fá gull- korthafar aðgang að viðskipta- miðstöðvum í ýmsum borgum þar sem þeir geta fengið ieigðar skrifetofúr og fengið þar marg- víslega þjónustu. Gullkortshafar vel tryggðir á ferðalaginu Korthafar sem greiða ferða- kostnaðinn með gullkorti að öllu leyti eða að hluta eru sjálf- krafa tryggðir fýrir margs konar óhöppum sem átt geta sér stað á ferðalögum. Þar um að ræða sömu tryggingar og þeir fá sem hafa almenn kort og einnig nokkrar fleiri, sem þar að auki eru ekki almennt boðnar í ferða- tryggingar „pakka“ tryggingar- félaganna. Má þar t.d. nefha tryggingu sem felur í sér að hlutir sem keyptir eru með gull- korti erlendis eru sérstaklega tryggðir og greiddar bætur allt að 2.500 dollurum nái hlutur- inn ekki óskemmdur heim. Gullkorthafar fá einnig greiddar bætur að vissri fjárhæð vegna tafa sem verða á afhend- ingu farangurs, brottfaratöf eða samgöngutruflana. þá er endur- greiddur útlagður kostnaður t.d. vegna aukins kostnaðar við að komast á ákvörðunarstað, mál- tíða, kaupa á nauðsynlegum snyrtivörum og fatnaði og fleiru smálegu. Vissar reglur gilda varðandi þessi atriði og upp- hæðin sem bætt er fer eftir því hversu löng töfin hefúr verið, eða af hvaða ástæðum erfiðleik- ar voru að komast á áfangastað. Gullkortshafi, ásamt maka og börnum sem með honum ferð- ast er sjálfkrafa ferða- og slysa- tryggðir á svipaðan máta og þeir eru sem tryggðir eru hjá ein- hverju tryggingarfélaganna. Hjá Samvinnutryggingum fengust þær upplýsingar að grunnurinn í tryggingunum hjá tryggingar- félögunum og kreditkortafýrir- tækjunum sé sá sami, en félögin byggja sína „pakka" mismunandi upp. Hjá Samvinnutryggingum er samsett trygging sem algengt er að fólk taki þegar það fer t.a.m. í 3 vikna sólarlandaferð og kostar kr. 2.075 á mann. Þá eru menn ferða- og slysatryggðir Úttektarheimild gullkorta getur veriö nokkur hundruð þúsund og „guirferða- langar eru sjálf- krafa vel tryggðir auk þess sem farangurinn er tryggður. Að sjálfsögðu eru ýmsir skilmálar sem fylgja tryg- gingunum, bæði hjá tryggingar- félögunum og kreditkortafyrir- tækjunum sem menn þurfa að kynna sér vel; í stuttu máli: lesa smáaletrið. Gullkortid borgar sig.. Margt fleira er hægt að segja um gullkortin, en það stendur hvort eð er allt í bæklingunum frá Euro og Visa. Okkar niður- staða er sú að fýrir þá sem ferð- ast mikið sé mjög gott að hafa gullkort og að það sé vel þess virði að greiða fyrir það árgjald- ið, því möguleikarnir sem kort- ið veitir eru þess fúllkomlega virði. —BK VIKAN 23 Gullið getur verlð lykilllnn að vel heppnaðri utanlandsferð. BJORGVIN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.