Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 9

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 9
Dómarar og stjómendur kepninnar. Guðfinna Jóhannsdóttir og Brósi. UNGFRÚ HEIMUR: Miðinn kostar 12.800 krónur Á hverju ári fara alltaf nokkr- ir íslendingar til London til að fylgjast með því hvemig Ungfrú íslandi reiðir af í keppninni um titilinn Ung- frú Heimur - og svo er einn- ig að þessu sinni. Baldvin Jónnson, forsvarsmaður Feg- urðarsamkeppni íslands, fræddi okkur á því að hvert þátttökuland fengi 10 miða í bestu sæti til ráðstöfúnar hverju sinni og hann hélt að líklega væri búið að ráðstafa 8 þeirra. Fjórir þessara átta sem fara hafið farið nokkr- um sinnum, enda þykir þetta hin besta skemmtun. Baldvin sagði að miðinn kost- aði um 200 pund (ca. 12.800 kr), en inni í þessu verði er innifalinn veislumatur og vín ásamt aðgangi að balli sem hald- ið er eftir keppnina, en stærsti hluti aðgangseyrisins er látinn renna til barnahjálpar. Þeir sem ekki vilja borða né fara á ballið geta komist inn fyrir um 50 pund. Baldvin sagði að það væri mjög eftirminnilegt og skemmtilegt að vera á þessu balli því á því væru íbúar 80—90 þjóðlanda, en yfirleitt eru um 1000 manns í kringum hverja keppni; aðstandendur stúlkn- anna og keppninnar í hverju landi. Sunnudagskvöldið fyrir keppni bjóða aðstandendur keppninnar öllum stúlkunum og forsvarsmönnum keppninnar í svokallað „jólaboð" og þá er allt frítt. Pressan og veðbankarn- ir fara síðan á fullt eftir helgina og á miðvikudeginum er ekki um annað rætt í London en keppnina og mikið spáð og spekúlerað í stúlkurnar. _ BK RÚV lagði ekki í kostnaðinn Keppnin um titilinn Ungfrú Heimur verður sýnd í beinni út- sendingu á Stöð 2. Reyndar átti Ríkissjónvarpið forkaupsrétt á þessu efni en hafnaði því. Ástæðan var verðið. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hefði bara leiga á gervihnattarás kostað a.m.k. tvö hundruð þúsund krónur. Því hefur verið fleygt að kostnaður- inn í sambandi við þessa útsend- ingu sé um hálf milljón króna. —AE. VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.