Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 68
Ríkissjónvarpið ki. 22.20
Ást við fyrsta bita. Love
at First Bite.
rísk gamanmynd
. Drakúla greifi flýr
sitt og sest að í
York þar sem hann
r að læsa klónum í
fallega fyrrisætu. Myndin
fram úr hófi fyndin
hefur hlotið mjög góða
óhætt að mæla
Stöð 2 kl. 00.50
Morðleikur. Tag.
Háskólastúdentar í Bandarikjun-
um uppgötva nýjan leik; morðleik-
inn. Leikurinn gengur út á það að
skjóta hvert annað með leik-
fangabyssu með sogskál. Gam-
anið fer heldur að kárna þegar
einhver fer að nota alvörubyssu I
leiknum. Aðalhlutverk: Robert
Carradine og Linda Hamilton.
Leikstjóri: Nick Castle.
Stöð 2 kl. 23.10
Ást við fyrstu sýn. No Small
Affair.
Ungur piltur sem er illa haldinn af
Ijósmyndadellu tekur fyrir slysni
mynd af fallegri stúlku. Hann fell-
ur algerlega fyrir stúlkunni og
reynir allt sem hann getur til að
hafa upp á henni og svo aö þókn-
ast henni þegar það hefur tekist.
Aðalhlutverk: John Cryer og
Demi Moore.
Skínandi
útvarp.
21.20 Derrick.
22.20 Ást við fyrsta bit.
Sjá umfjöllun.
00.00 Útvarpsfréttir.
STÖÐ II
16.45 Eltingarleikur
Chase. Ung stúlka snýr
aftur til heimabæjar síns
að loknu laganámi. Hún
hyggst nýta sér menntun
sína og þjálfun úr stór-
borginni, en ekki eru allir
ánægðir með heimkomu
hennar. Aðalhlutverk:
Jennifer O'Neill og Ric-
hard Farnsworth. Leik-
/
iltmp
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir.
18.00 Nils Holgeirsson.
18.25 Örlögin á sjúkra-
húsinu. Gamanþættir
fyrir unglinga þar sem
gert er óspart grín að
sápuóperum.
18.55 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 Matarlyst. Sigmar
B. Hauksson sýnir áhorf-
endum hvernig á að elda
áhugaverða rétti.
19.20 Á döfinni.
19.30 Popptoppurinn
20.00 Fréttir og veður
20.30 Þingsjá
20.45 Annir og appelsín-
ur. Dagskrá frá Flens-
borgarskóla.
RÁS I
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.03 f morgunsárið með
Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur.
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Búálfarnir" eftir
Valdísi Óskarsdóttur.
Höfundur les (14).
9.30 Upp úr dagmálum.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fornu
minnin kaer. Umsjón:
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli og Stein-
unn S. Sigurðardóttir. (Frá
Akureyri.)
11.05 Samhljómur.
Umsjoh: Bergþóra Jóns-
dóttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.35 Miðdegissagan:
„Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar. Höfundur les (18).
14.05 Ljúflingslög. Svan-
hildur Jakobsdóttir sér
um þáttinn.
15.03 Suðaustur-Asía.
Jón Ormur Halldórsson
ræðir um stjórnmál,
menningu og sögu
Malasíu.
15.43 Þingfréttir.
16.03 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.03 Tónlist á síðdegi -
Johann Strauss, Kálman
og Enesco.
18.30 Tekið tilfóta. Hallur
Helgason, Kristján Frank-
lín Magnús og Þröstur
Leó Gunnarsson á gáska-
spretti.
18.45 Veðurfregnir.
19.30 Daglegt mál. Finnur
N. Karlsson flytur.
Þingmál. Atli Rúnar
Halldórsson sér um
þáttinn.
20.00 Lúðraþytur. Skarp-
héðinn H. Einarsson
kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka. a. Frá
tónleikum Karlakórs
68 VIKAN
Reykjavíkur í Graz í
Austurríki í október 1973.
b. „Messan á Mosfelli".
Egill Jónasson Stardal
talar um tildrögin að
kvæði Einars Benedikts-
sonar. Ragnheiður Stein-
dórsdóttir og Viðar Egg-
ertsson lesa kvæðið.
c. Ólöf Kolbrún Harðar-
dóttir, Kristinn Hallsson
og Kór Öldutúnsskóla
syngja lög eftir Jean
Sibelius o.fl. d. Kosningar
í kreppu. Gísli Jónsson
rithöfundur og fyrrum
menntaskólakennari
flytur annað erindi sitt
um stjórnmál á fjórða
áratugnum. e. Guðmunda
Elísdóttir syngur lög eftir
norræna höfunda. Kynn-
ir: Helga Þ. Stephensen.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í
umsjá Pálma Matthíasson-
ar. (Frá Akureyri.)
00.10 Samhljómur.
Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁS II
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Guðmundur Bene-
diktsson.
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Á hádegi. Dægur-
málaútvarp.
12.45 Á milli máia.
Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Dagskrá. Dægur-
málaútvarp.
19.30 Eftirlæti. Umsjón:
Valtýr Björn Valtýsson.
22.07 Snúningur. Umsjón:
Skúli Helgason.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Þorsteinn G. Gunnars-
son
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
'.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00 -19.00 Kvennaskól-
inn
19.00 - 21.00 Menntaskól-
inn við Hamrahlíð
21.00 - 23.00 Menntaskól-
inn við Sund
23.00 - 01.00 Fjölbraut í
Breiðholti
01-08 Næturvakt.
Fjölbraut í Garðabæ.
STJARNAN
07.00 Þorgeir Ástvalds-
son. Morguntónlist
08.00 Stjörnufréttir
09.00 Gunnlaugur Helga-
son
10.00 og 12.00 Stjörnu-
fréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa
Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar
Óskarsson
14.00 og 16.00 Stjörnu-
fréttir
16.00 Mannlegi þátturinn.
Jón Axel ÓlSfsson
18.00 Stiörnufréttir
18.00 fsTenskir tónar
19.00 Stjörnutíminn á FM
102.2 og 104.
20.00 Árni Magnússon.
í 22.00-03.00 Kjartan
„Daddi" Guðbergsson
03.00-08.00 Stjörnuvaktin
ATH: Einnig fréttir kl. 2
og 4 eftir miðnætti.
BYLGJAN
07.00-09.00 Stefán Jök-
ulsson og morgunbylgjan
09.00-12.00 Valdís Gunn-
arsdóttir á léttum nótum.
stjóri: Rod Holcomb.
18.15 Hvunndagshetja
Ástralskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
18.45 Lucy Ball.
19.19 19.19.
20.30 Sagan af Harvey
Moon.
21.25 Ans-Ans. Bylgjan
og Helgarpósturinn keppa
til undanúrslita.
21.55 Hasarleikur.
22.45 Max Headroom.
23.10 Ást við fyrstu sýn.
No Small Affair. Sjá um-
fjöllun.
00.50 Morðleikur. Tag. Sjá
umfjöllun.
02.20 Dagskrárlok.
12.10-14.00 Páll Þor-
steinsson á hádegi.
14.00-17.00 Ásgeir Tóm-
asson og föstudagspoppið
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegis.
19.00-22.00 Anna Björk
Birgisdóttir.
22.00-03.00 Haraldur
Gíslason
03.00-08.00 Næturdag-
skrá Bylgjunnar
Fréttir sagðar á heila
tímanum frá kl. 7.00-
19.00
HLJÓDBYLGJAN
AKUREYRI
8-12 Morgunþáttur. Olga
Björg í föstudagsskapi.
12- 13 Ókynnt tónlist með
föstudagsmatnum.
13- 17 Pálmi Guðmunds-
son.
17-19 í Sigtinu.
19- 20 Tónlist í hressari
kantinum leikin ókynnt.
20- 23 Jón Andri Sigurðs-
son.
23-04 Næturvakt Hljóð-
bylgjunnar.
Fréttirkl.: 10.00,15.00 og
18.00.
Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar valinn milli kl. 20
og 22.
Símarnir eru 27710 og
27714.
SVÆDISÚTVARP
8.07-8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni FM 96,5.
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét
Blöndal.