Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 44
UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Munstur: □ = 1 br lykkja X = 1 sl lykkja f'^J = 2 sl lykkjur settar á hjálparprj. íyrir framan. 1 br. lykkja prjónuð, síðan eru prjón- aðar lykkjurnar 2 á hjprj. n^l = 1 sl lykkja sett á hjprj. fyrir aftan, 2 sl. 1 prjónaðar, síðan er þessi 1 lykkja prjónuð. = 2 sléttar 1 settar fyrir frarn- an á hjprj. 2 1 prjónaðar slétt, síðan þessar 2 af hjprj. prj. slétt. Hlý ogfalleg bamapeysa Hönnun: Cuöný Ingimarsdóttir EFNI: 6 dokkur af 50 gr. mohair fiber garni, 60% acryl, 30% ull, 10% mohair. PRJÓNAR: Hringprjónar nr. 3, 40 cm og nr. 4, 50 cm. Sokka- prjónar nr. 3 og nr. 4. PRJÓNAFESTA: 22 lykkjur og 28 umferðir á prj. nr. 4 = 10X10 cm. STÆRÐ: 1—1 Vi árs. BOLUR: Fitjið upp 108 1. á hringprjón nr. 3. Prjónið 3‘/2 cm stroff; 1 sl og 1 br. Skipt yfir á hringprj. nr. 4, prjónað munst- urprjón og aukið jafnt um 24 1. í fyrstu umf, þá eru 132 1. á prj. Þegar bolurinn mælist 25 cm er komið að handvegi og þá er bolnum skipt í ffarn- og bak- stykki, jafhmargar lykkjur í hvoru stykki. BAK: Prjónaðir eru 13 cm í viðbót, þá er bakstykkinu skipt í tvennt í miðju (33 1) og hvort stykki prjónað fyrir sig þar til það mælist 15 cm frá handvegi. Þá eru 15 lykkjur felldar af ffá miðju, á báðum stykkjum, og prjónaðar 2 umf. í viðbót, fellt laust af. FRAMSTYKKI: Prjónaðir eru 12 cm í viðbót og þá er fellt af fyrir miðju 16 1, og síðan 2 1 í næstu þrem umf.(3X2 1), báð- um megin. Fellt laust af. ERMAR: Fitjaðar eru upp 32 1 á sokkaprj. nr. 3. Prjónað 3'/2 cm stoff, 1 sl og 1 br. Skiptið yfir á sokkaprj. nr. 4 og í fyrstu umf. er aukið jafnt út um 16 1 (48 1 á prj.). Prjónað er munsturprjón og aukið út um 1 1, í byrjun og enda prjóns, í 4. hveri umf. 6 sinnum (60 1 á prj.). Þegar ermi mælist 29 cm þá er fellt laust af. FRÁGANGUR: Axlirnar saum- aðar saman og síðan eru erm- arnar saumaðar í handveginn. KRAGI: Kraganum er skipt í tvennt og hvor helmingur prjónaður fyrir sig. Frá miðju að framan að miðju á aftan eru teknar upp 50 1 á prj. nr. 3 og prj. 1 sl og 1 br, 5 cm. Fellt laust af. Hinn hlutinn prjónaður eins. Hneppsla hekluð á að affan og 1 tala saumuð á. 44 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.