Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 17

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 17
bíla af ódýrari tegundum eins og Skoda og Lada enda hafi gríðarlega mikið verið flutt inn af þessum bílum á undanförnum árum. Hins vegar hefur Vaka aldrei fengið BMW til niðurrifs og mjög sjaldgæft er að til þeirra komi Benz eða Volvo nenia þá að þeir séu orðnir eldgamlir. Eins og áður er getið hefur orðið gífurleg aukning á bílhræj- um í Vöku í ár og segir Steinar að á tímabili í vor og sumar hafi þeir hreinlega ekki ráðið við magnið er barst þeim en það voru allt að 10-12 bílar á dag. Nú sé þetta komið í viðráðan- legra horf eða þetta 2—4 á dag. Auk þess að hirða bílhræ að beiðni lögreglu eða borgaryfir- valda gerir Vaka nokkuð af því að kaupa bíla til niðurrifs. Al- gengasta kaupverðið er á bilinu 5-10.000 krónur eftir ástandi bílsins en dýrasti bíll sem fyrir- tækið hefur keypt segir Steinar vera Galant ’82 árgerð, skemmdan eftir árekstur. Fyrir hann gáfu þeir 72.000 krónur. Til Vöku koma menn svo í leit að ódýrum varahlutum og oft er verið að leita að ótrúlegustu hlutum en hið skondnasta segir Steinar vera er listamenn komi í leit að öxlum eða ónýtum felg- um til að búa til skúlptúra úr. Vaka er fjölskyldufýrirtæki og hjá því vinna nú átta manns. —FRI. Hafsteinn Hansson vagnstjóri á leið 5 Sumir vagnstjórar taka ekki aukavaktir á leið 11. VIKAN 17 UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.