Vikan


Vikan - 12.11.1987, Side 17

Vikan - 12.11.1987, Side 17
bíla af ódýrari tegundum eins og Skoda og Lada enda hafi gríðarlega mikið verið flutt inn af þessum bílum á undanförnum árum. Hins vegar hefur Vaka aldrei fengið BMW til niðurrifs og mjög sjaldgæft er að til þeirra komi Benz eða Volvo nenia þá að þeir séu orðnir eldgamlir. Eins og áður er getið hefur orðið gífurleg aukning á bílhræj- um í Vöku í ár og segir Steinar að á tímabili í vor og sumar hafi þeir hreinlega ekki ráðið við magnið er barst þeim en það voru allt að 10-12 bílar á dag. Nú sé þetta komið í viðráðan- legra horf eða þetta 2—4 á dag. Auk þess að hirða bílhræ að beiðni lögreglu eða borgaryfir- valda gerir Vaka nokkuð af því að kaupa bíla til niðurrifs. Al- gengasta kaupverðið er á bilinu 5-10.000 krónur eftir ástandi bílsins en dýrasti bíll sem fyrir- tækið hefur keypt segir Steinar vera Galant ’82 árgerð, skemmdan eftir árekstur. Fyrir hann gáfu þeir 72.000 krónur. Til Vöku koma menn svo í leit að ódýrum varahlutum og oft er verið að leita að ótrúlegustu hlutum en hið skondnasta segir Steinar vera er listamenn komi í leit að öxlum eða ónýtum felg- um til að búa til skúlptúra úr. Vaka er fjölskyldufýrirtæki og hjá því vinna nú átta manns. —FRI. Hafsteinn Hansson vagnstjóri á leið 5 Sumir vagnstjórar taka ekki aukavaktir á leið 11. VIKAN 17 UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.