Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 28

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 28
„Ég ætla að verða eldri en fyrirrennari minn,“ segir núverandi „elsti maður í heimi“, Manuel Gonzáles Millán, 117 ára. Elsfli maður heimser 117 ára Þegar Japaninn Siguechl- yo Izumi, „elsti maður heims“, lést, en hann varð 120 ára þá færðist titillinn yfir á Manuel Gonzáles Mill- án sem fæddist í Jerez de la Frontera á Spáni 5. ágúst árið 1870. Af þessu tilefni var rætt við hann á 117 ára afmælis- daginn í ágúst síðastliðnum. — Til hamingju með daginn. Hvernig finnst þér svo að vera elsti maður í heimi? — Mér finnst það gaman. Þó þótti mér Ieitt að heyra um lát fyrirrennara míns. Núna er metnaður minn að ná því að verða eldri en Japaninn 120 ára. Manuel reykir fjóra pakka af sígarettum á dag og drekkur að minnsta kosti fjóra bjóra. — Og svo er okkur sagt að reykingar séu lífshættulcgar! segir hann. — Hefúrðu gert eitthvað sér- stakt í tilefhi dagsins? — Nei mig langar ekkert til að halda veislu hérna, en mér hefur verið sagt að ég hafi fengið sendingar af bjór og það gleður mig. — Ég feddist í lest, segir hann okkur. Mamma feddi mig án nokkurrar læknishjálpar, en henni var hjálpað af þeim sem voru að ferðast í klefanum með henni. Það er aðdáunarvert hversu léttur hann er enn í lund þessi elsti maður heims. Og þegar við spurðum hvort hann Iangaði Vottorðið sýnir svo ekki verður um villst að Manuel er feddur 5. ágúst 1870! ekki til að fara eitthvað þá svar- aði hann, án nokkurs biturleika: - Með þessar lappir veit ég nú ekki hvert ég kæmist. En Man- uel er í hjólastól. Hann hefur þó alltaf verið heilsugóður að öðru leyti og er andlega hress og fylg- ist vel með heimsviðburðum. — Þú hefúr þá upplifað marga atburði heimssögunnar? — Auðvitað. Ég tók þátt í Kúbu- stríðinu og í Borgarastyrjöldinni og var í hernum. Þar fékk ég þrjú heiðursmerki. Ég vildi fá að fara með bláu herdeildinni til Þýskalands en af því ég var orð- inn sjötugur þá fékk ég ekki að fara. Ég kynntist mörgum fræg- um mönnum í gegnum tíðina og Queipo de Llano hershöfðingi var góður vinur minn. — Við hvað starfaðir þú? — Ég hef unnið við öll mögu- leg störf. — Hvað heldurðu að þú hafir þénað á öllum þínum starfsferli? — Ekki nema 11000 peseta. — Áttu fjölskyldu? — Ég átti sjö börn en þau eru öll dáin. Það er engum sem þyk- ir vænt um mig og mér þykir ekki vænt um neinn — ekki einu sinni sjálfan mig. Segir hann beiskjulaust og bætir síðan stríðnislega við: Ef það kemur fyrir að mér þykir til um sjálfan mig þá kyssi ég mig á handar- bakið. (A. Perez, Saphan Press/BK) 28 VIKAN „Pótt undarlegt megi virðast eru það einmitt þeir sem eru að deyja, sem mynda andmælin gegn þessari læknis- fræðilegu kenningu. Hvers verðum við vör þegar við deyjum?" Tvennt er það sem oft fer saman, pg hygg ég að það sannist á okkur íslendingum. En það er einþykkni og rík hvöt til sjálfstæðis. Ef þetta er rétt, þá er það í senn kostur okk- ar og galli. Annars vegar leiðir þetta til þess að við viljum standa sem mest á eigin fótum og erum reiðu- þúnir til þess að fórna allmiklu til þess. Hins vegar leiðir þetta oft til sundurlyndis. Þetta kann að skapa sterka einstaklinga, en það getur einnig haft í för með sér hættuleg sjúkdómseinkenni þjóðar okkar, því við erum deilugjarnir, eins og forfeður okkar. ÆVAR R. KVARAN Erdnuðinn encfir olrar VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.