Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 44
UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON
Munstur:
□ = 1 br lykkja
X = 1 sl lykkja
f'^J = 2 sl lykkjur settar á
hjálparprj. íyrir framan. 1 br.
lykkja prjónuð, síðan eru prjón-
aðar lykkjurnar 2 á hjprj.
n^l = 1 sl lykkja sett á hjprj. fyrir
aftan, 2 sl. 1 prjónaðar, síðan er
þessi 1 lykkja prjónuð.
= 2 sléttar 1 settar fyrir frarn-
an á hjprj. 2 1 prjónaðar slétt,
síðan þessar 2 af hjprj. prj. slétt.
Hlý
ogfalleg
bamapeysa
Hönnun:
Cuöný Ingimarsdóttir
EFNI: 6 dokkur af 50 gr. mohair
fiber garni, 60% acryl, 30% ull,
10% mohair.
PRJÓNAR: Hringprjónar nr. 3,
40 cm og nr. 4, 50 cm. Sokka-
prjónar nr. 3 og nr. 4.
PRJÓNAFESTA: 22 lykkjur og
28 umferðir á prj. nr. 4 =
10X10 cm.
STÆRÐ: 1—1 Vi árs.
BOLUR: Fitjið upp 108 1. á
hringprjón nr. 3. Prjónið 3‘/2 cm
stroff; 1 sl og 1 br. Skipt yfir á
hringprj. nr. 4, prjónað munst-
urprjón og aukið jafnt um 24 1. í
fyrstu umf, þá eru 132 1. á prj.
Þegar bolurinn mælist 25 cm er
komið að handvegi og þá er
bolnum skipt í ffarn- og bak-
stykki, jafhmargar lykkjur í
hvoru stykki.
BAK: Prjónaðir eru 13 cm í
viðbót, þá er bakstykkinu skipt í
tvennt í miðju (33 1) og hvort
stykki prjónað fyrir sig þar til
það mælist 15 cm frá handvegi.
Þá eru 15 lykkjur felldar af ffá
miðju, á báðum stykkjum, og
prjónaðar 2 umf. í viðbót, fellt
laust af.
FRAMSTYKKI: Prjónaðir eru
12 cm í viðbót og þá er fellt af
fyrir miðju 16 1, og síðan 2 1 í
næstu þrem umf.(3X2 1), báð-
um megin. Fellt laust af.
ERMAR: Fitjaðar eru upp 32 1 á
sokkaprj. nr. 3. Prjónað 3'/2 cm
stoff, 1 sl og 1 br. Skiptið yfir á
sokkaprj. nr. 4 og í fyrstu umf.
er aukið jafnt út um 16 1 (48 1 á
prj.). Prjónað er munsturprjón
og aukið út um 1 1, í byrjun og
enda prjóns, í 4. hveri umf. 6
sinnum (60 1 á prj.). Þegar ermi
mælist 29 cm þá er fellt laust af.
FRÁGANGUR: Axlirnar saum-
aðar saman og síðan eru erm-
arnar saumaðar í handveginn.
KRAGI: Kraganum er skipt í
tvennt og hvor helmingur
prjónaður fyrir sig. Frá miðju að
framan að miðju á aftan eru
teknar upp 50 1 á prj. nr. 3 og
prj. 1 sl og 1 br, 5 cm. Fellt laust
af. Hinn hlutinn prjónaður eins.
Hneppsla hekluð á að affan og 1
tala saumuð á.
44 VIKAN